Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 60
58
EINAR SIGURÐSSON
GUÐMUNDUR ANDRITHORSSON (1957- )
Guðmundur Andri Thorsson. Mín káta angist. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 44,
og Bms. 1989, s. 58.]
Ritd. Dagný Kristjánsdóttir (TMM, s. 103-04), Hallberg Hallmundsson
(World Literature Today, s. 130).
Sjá einnig 4: Ég elska þig; Tanken.
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON FRÁ LUNDI (1901-89)
Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi. Horfnir starfshættir og leiftur frá iiðnum
öldum. 2. útg. aukin. Rv., ÖÖ, 1990. [.Formáli fyrstu útgáfu (1975)* eftir
Kristján Eldjám, s. 7-8; ,Formáli annarrar útgáfu* eftir Örlyg Hálfdanarson, s.
9-10.]
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 14. 12.), Siglaugur Brynleifsson (Tíminn 20. 12.),
Sigurjón Bjömsson (Mbl. 14. 12.).
GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR (1954- )
Sjá 5: Halldór Laxness. Kristnihald undir Jökli; sami: Pétur L. Pétursson.
GUÐRÚN ÁSMUNDSDÓTTIR (1935- )
Inga Huld Hákonardóttir. Ég og lífið. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 59.]
Ritd. Ingunn Ásdísardóttir (DV 9.1.).
— Heill sé þér þorskur! Saga og ljóð um sjómenn og fólkið þeirra í leikgerð
Guðrúnar Ásmundsdóttur. (Fmms. hjá Leikfél. Ak. 10. 2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 12. 2.), Bolli Gústavsson (Mbl. 22. 2.), Stefán Þór
Sæmundsson (Dagur 13.2.).
Halldórlngi Ásgeirsson. Á sjó og á sviði. Ámi Tryggvason í helgarspjalli. (Tíminn
10. 2.) [Viðmælandi fer með aðalhlutverkið í Heill sé þér þorskur!]
Lilja Gunnarsdóttir. Heill sé þér þorskur. (Þjv. 9. 2.) [Stutt viðtal við höf.]
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Við göngum alla leið og búum til algilda leiksýningu.
Viðar Eggertsson leikstjóri í viðtali. (Mbl. 10. 2.)
Maður fæðist í heiminn til að byggja yfir sig dauðan. (Mbl. 10. 2.) [Stutt viðtal við
Áma Tryggvason leikara.]
GUÐRÚN GUÐLAUGSDÓTTIR (1944— )
Guðrún Guðlaugsdótor. Skip vonarinnar. [Ljóð.] Rv., ÖÖ, 1990.
Ritd. Kjartan Ámason (Mbl. 18. 12.).
— Það hálfa væri nóg. Lífssaga Þórarins Tyrfingssonar læknis. Skráð af Guðrúnu
Guðlaugsdóttur. Rv., ÖÖ, 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 14. 12.), Inga Huld Hákonardóttir (DV 22. 12.),
Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 11. 12.).
Frábær bók. (Mbl. 30. 12., undirr. Þórdís.) [Lesendabréf um bókina Það hálfa væri
nóg.]