Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 41
BÓKMENNTASKRÁ 1990
39
Umsögn Páll Ásgeir Ásgeirsson (DV 15. 3.).
Myndasmiður litast um í Wales. Rætt við Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleikstjóra.
(Farvís 2. tbl., s. 67-68.)
ÁGTJSTA ÁGÚSTSDÓTTIR (1937- )
ÁgÚSTA ÁgúStsdóttir. Sumar í Sólheimum. Bæ (Reykhólasveit), Hildur, 1990.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 13. 12.), Sigurður H. Guðjónsson
(Mbl. 21. 12.).
Magnea Guðmundsdóttir. Kem þessu í verk þó ég hafi aldrei haft eins mikið að gera.
(Mbl. 30. 12.) [Viðtal við höf.]
Reynir Traustason. „Ég er komin heim“ - segir Ágústa Aðalheiður Ágústsdóttir í
Holli í Önundarfirði. (DV 27. 1.) [Viðtal.]
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR (1938- )
Margrét Eggertsdóttir. „Ein ásjóna verður að mörgum." Um sögur Álfrúnar Gunn-
laugsdóttur. (Andvari, s. 62-75.)
Sjá einnig 4: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. íslensk; Sen; Tanken.
ANDRÉS INDRIÐASON (1941- )
AndréS Indriðason. Manndómur. Rv., MM, 1990.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 21.12.), Ólöf Pétursdóttir(Þjv. 14.12.),Sigríður
Albertsdóttir (DV 22. 12.).
— Mundu mig, ég man þig. Rv., MM, 1990.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 20. 12.).
Sjá einnig 4: Áramótaskaup.
ANNA S. BJÖRNSDÓTTIR (1948- )
Anna S. Björnsdóttir. Strendur. Ljóð. Rv., höf., 1990.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 1. 6.).
Ellen Ingvadóttir. Ég sjálf. (Nýtt líf 6. tbl., s. 36-39.) [Viðtal við höf.]
ANNA S. SNORRADÓTTIR (1920- )
Anna S. Snorradóttir. Þegar vorið var ungt. Ljóð. Rv., Fjörður, 1990.
Ritd. Atli Magnússon (Tíminn 3. 11.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 14. 11.),
Jenna Jensdóttir (Mbl. 13. 11.).
ÁRELÍUS NÍELSSON (1910- )
Grein í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Hjörtur Þórarinsson (Mbl. 7.9.).
Árelíus Níelsson. (DV 7. 9.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
ARI GÍSLI BRAGASON (1967- )
Ari GIsli Bragason. í stjömumyrkri. [Ljóð.] Rv., höf., 1989.