Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 38
36
EINAR SIGURÐSSON
Endurreisn Þjóðleikhúss - án grundvallarþekkingar? (Mbl. 6. 7.) - Gunnar
Smári Egilsson: Byggingamefnd Þjóðleikhúss: Fær ákúrur frá stjóm opinberra
innkaupa. (DV 22. 9.) - Stjóm opinberra innkaupa: Bjóða átti út stóla Þjóðleik-
hússins. (Mbl. 26. 9.) - Endurreisn Þjóðleikhússins í fullum gangi. (Dagur 28.
8.) [Fréttatilkynning.] - Sæmundur Guðvinsson: Rannsókn á Þjóðleikhúsið.
(Alþbl. 30.10.) - Hilmar Þór Bjömsson: Þjóðleikhúsið. (Mbl. 13.11.)- Kristján
Ari Arason: Kosmaðurinn fjórðung fram úr áætlunum. (DV 3. 12.) - Egill Ólafs-
son: Kostnaðaráætlanir líkar gamansögum? (Tíminn 7. 12.) - Kristján Ari Ara-
son: Ríkisendurskoðun um framkvæmdimar í Þjóðleikhúsinu. (DV 7. 12.) -
Greinargerð Ríkisendurskoðunar um endurbætur Þjóðleikhússins. (Mbl. 7. 12.)
[M. a. viðtal við Áma Johnsen, formann byggingamefndar.] - Ellert B. Schram:
Þjóðleikhúshneyksli. (DV 10. 12., ritstjgr.) - Kristján Ari Arason: Endur-
bætumar á Þjóðleikhúsinu: Tíu ársverk í hönnun hjá húsameistara ríkisins. (DV
14. 12.) - Bragi V. Bergmann: Leifsstöðvarævintýri fært upp í Þjóðleikhúsinu.
(Dagur 15. 12., ritstjgr.) - Konráð Friðfinnsson: Þjóðleikhús vill þjóðin eiga.
(DV 17. 12.) [Lesendabréf.] - Kristján Ari Arason: Gunnar St. Ólafsson, fyrmrn
verkefnisstjóri við Þjóðleikhúsframkvæmdimar: Neitaði að skrifa upp á reikn-
inga húsameistara. (DV 17. 12.) - Ámi Johnsen: Staðreyndir um endurreisn
Þjóðleikhússins: Slúðurtölur eða eðlileg endurbygging. (Mbl. 18. 12.) - Skúli H.
Norðdahl: Um höfundarrétt, siðferðilegar og menningarsögulegar skyldur.
(Arkitektúr og skipulag 2. tbl., s. 40-41.) - Þórhildur Þorleifsdóttir: Þjóðleik-
húsið. (Arkitektúr og skipulag 2. tbl., s. 42-44.) - Tillaga til þingsályktunar um
framkvæmdir við Þjóðleikhús íslendinga. (Alþingistíðindi. Þingskjöl 1989-90,
s. 3412.) - Hönnunarkostnaður við Þjóðleikhúsið. (Alþingistíðindi. Umræður
1989-90, d. 4310-13.) [Fyrirspyrjandi: Ásgeir Hannes Eiríksson. Aðrir þátttak-
endur: Svavar Gestsson, Ingi Bjöm Albertsson, Jóhannes Geir Sigurgeirsson.] -
Friðun hússins Hveríísgata 19 [Þjóðleikhúsið]. (Alþingistíðindi. Umræður
1989-90, d. 4885-88.) [Flutningsmaður frumvarps: Ásgeir Hannes Eiríksson.] -
Þjóðleikhús íslendinga. (Alþingistíðindi. Umræður 1989-90, d. 5725-49.)
[Þingsályktunartillaga. Flutningsmaður: Eiður Guðnason. Aðrir þátttakendur:
Þórhildur Þorleifsdóttir, Ámi Johnsen, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Ásgeir
Hannes Eiríksson, Eggert Haukdal, Alexander Stefánsson, Guðmundur H.
Garðarsson.]
Þór Tulinius leikari: „Hræddur um að taka rangar ákvarðanir." (Pressan 9. 8.) [Viðtal
í þættinum í framhjáhlaupi.]
Þórarinn Eldjárn. Andar líkið? Um rímur. (TMM 2. tbl., s. 77-83.)
Þórdís Bachmann. Vill berjast gegn ofneyslu vímugjafa. (Vikan 9. tbl., s. 32-33.)
[Viðtal við Sigurð Sigurjónsson leikara.]
Þórður Helgason. Allt hafði annan róm. (Lesb. Mbl. 1. 12.) [Rabb um jólabóka-
tíðina.]
Þórður Ingimarsson. Með leiklist í blóðinu. (Dagur 27. 10., ritstjgr.) [Um leiklistar-
áhuga þjóðarinnar.]