Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 48
46
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 21.12.).
Grein í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Bjöm Þ. Guðmundsson (Alþbl. 9.11., Mbl. 9.
11.).
BRYNJA BENEDIKTSDÓTTIR (1938- )
Óskar Guðmundsson. Það voraði snemma í Prag. (Þjóðlíf 2. tbl., s. 50-51.) [Viðtal
við höf.]
Steinunn Sigurðardóttir. Hraðinn er óvinur listarinnar. (Nýtt líf 2. tbl., s. 6-14.)
[Viðtal við höf.]
Sveinn Guðjónsson. Kettir vitja mín í svefni. (Mbl. 11.3.) [Viðtal við höf.]
BÚIJÓNSSON (1804-48)
Þorsteinn Antonsson. Þorsteinn jámsmiður. Gamansaga frá því um 1830 eftir Búa
Jónsson. (Þ. A.: Vaxandi vængir. Rv. 1990, s. 159-63.) [Birtist áður í Lesb. Mbl.
23. 5. 1987, sbr. Bms. 1987, s. 40.]
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON (1939- )
Böðvar Guðmundsson. Heimsókn á heimaslóð. Rv., Iðunn, 1989.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 6.4.), Erlendur Jónsson (Mbl. 9.3.), Lanae Isaac-
son (World Literature Today, s. 476), Þórður Helgason (Ljóðormur 10. tbl., s.
57-58).
— Bændabýti. Rv., Iðunn, 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 19. 12.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 13. 12.).
— Ættarmótið. (Fmms. hjá Leikfél. Ak. 27. 12.)
Leikd. Ólafur H. Torfason (Þjv. 29. 12.).
Fuentes, Carlos. Höfuð Hydru. Leikgerð: Walter Adler. Þýðandi: Böðvar Guð-
mundsson. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi, 1.-4. þáttur, 2.-23.10.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 25. 10.).
Árni Johnsen. Allt til andskotans á morgun. (Mbl. 27. 5.) [Viðtal við höf.]
Böðvar Guðmundsson. Ætt og óætt. (Leikfél. Ak. [Leikskrá] (Ættarmótið), s. [6-7].)
Heimir Már Pétursson. Óhollt að tengja sig við eina menningu. (Norðurland 19.12.)
[Viðtal við höf.]
Helgi Guðmundsson. Alþýðleg gamansaga með sorglegum undirtónum. (Þjv. 12.
12.) [Viðtal við höf.]
Sigmundur Ernir Rúnarsson. Húðlaturog hugsjónalaus. (Mannlíf 10. tbl., s. 92-98.)
[Viðtal við höf.]
Silja Aðalsteinsdóttir. Okkur dreymir öll um yfirskyggðan stað. (Þjv. 2. 2.) [Viðtal
við höf.]
Ragnhildur og Jakob í nýjum hlutverkum. Við sem fljúgum tekur hús á Jakobi Frí-
manni Magnússyni og Ragnhildi Gísladóttur, sem vinna að spennandi verk-
efnum hjá Leikfélagi Akureyrar. (Við sem fljúgum 12. tbl., s. 13-14,30.) [Við-
tal.]