Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 78
76
EINAR SIGURÐSSON
JÓHANN ÆVAR JAKOBSSON (1937- )
Jóhann Ævar Jakobsson. Leikritið um Benna, Gúdda og Manna. (Frums. hjá
Leikfél. Ak. 19.10.)
Leikd. Auður Eydal (DV 13. 11.), Bolli Gústavsson (Mbl. 24. 10.), Páll B.
Baldvinsson (Þjv. 27.10.), Stefán Þór Sæmundsson (Dagur23. 10.).
Bergdís Ellertsdóttir. Leikrit er líkara lífinu sjálfu. (Þjv. 19. 10.) [Viðtal við höf.]
Einar Falur Ingólfsson. Leikfélag Akureyrar frumsýnir: Leikritið um Benna, Gúdda
og Manna. (Mbl. 13.10.) [Stutt viðtal við höf.]
Hallmundur Kristinsson. Samviskuspumingu svarað. (Dagur 25.10.) [Ritað í tilefni
af leikdómi Stefáns Þórs Sæmundssonar, sbr. að ofan.]
Sigurður Hróarsson. Ágæti leikhúsgestur! (Leikfél. Ak. [Leikskrá.] (Leikritið um
Benna, Gúdda og Manna), s. [4-5].)
Stefán Þór Sœmundsson. „Maður getur hugsað sér sögu þjóðar.“ (Dagur 17. 10.)
[Viðtal við höf.]
Lítið spjall við höfundinn. (Leikfél. Ak. [Leikskrá.] (Leikritið um Benna, Gúdda og
Manna), s. [6-7].)
JÓHANN JÓNSSON (1896-1932)
Úlfur Friðriksson. Jóhann Jónsson. (Island-Berichte 1986, s. 176-77.)
JÓHANN SIGURJÓNSSON (1880-1919)
Halldór Kristjánsson. Galdra-Loftur. (H. Kr.: í dvalarheimi. Rv. 1990, s. 142-45.)
[Birtist áður í Tímanum 9. 1. 1981, sbr. Bms. 1981, s. 13.]
Jón Stefánsson. Jóhann Sigurjónsson. (Ársrit Torfhildar 3 (1989), s. 39.)
— Jóhann Sigurjónsson. (Lesb. Mbl. 1. 9.) [Ljóð.]
JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR (1940- )
Jóhanna Kristjónsdóttir. (DV 14. 2.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
JÓHANNA ÁLFHEIÐUR STEINGRÍMSDÓTTIR (1920- )
Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Bamagælur. Amma yrkir fyrir drenginn sinn.
Myndskreyting: Hólmfríður Bjartmarsdóttir. Rv., ÖÖ, 1990.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (Mbl. 22. 12.), Sigurður H. Guðjónsson
(Mbl. 19. 12.).
JÓHANNES [JÓNASSON] ÚR KÖTLUM (1899-1972)
Kristjana Ágústsdóttir. Búðardalur: Minnisvarði um Jóhannes úr Kötlum afhjúp-
aður. (Mbl. 6. 11.)
Vígsla minnisvarða um Jóhannes úr Kötlum. (Dalabl. 6. tbl. s. 6-7., undirr. S. H. J.)
[Frásögn og myndir.]
Sjá einnig 4: Njörður P. Njarðvík. Jólabók.