Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 115
BÓKMENNTASKRÁ 1990
113
Þórarinn Eldjárn. Som en pannkaka. (Hallandsposten 22. 6.) [Erindi flutt á ljóða-
viku í Sollefteá.]
„Erum ekki að leika okkur“ - segir Magnús Geir Þórðarson 17 ára leikstjóri Línu
Langsokks sem Gamanleikhúsið sýnir í gamla Iðnó um þessar mundir. (Mbl. 14.
10.) [Viðtal.]
Flott sýning ef hún er nógu skrýtin. (Mbl. 13. 5.) [Stutt viðtal við Áma Pétur
Guðjónsson leikara um Sumargesti.]
í samkeppni við Þjóðleikhúsið!!! Gamanleikhúsið sýnir Línu langsokk. (Æskan 8.
tbl., s. 8-13.) [Viðtal við aðstandendur sýningarinnar.]
Lfna langsokkur. (ABC 7. tbl., s. 56-59.) [Viðtal við aðstandendur sýningarinnar.]
Sjá einnig 4: Áramótaskaup; Sen; Tanken.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON (1888-1974)
Guðrún Guðlaugsdóttir. Einsog fugl í greip. Rætt við Jórunni Jónsdóttur „Sjóku-
mömmu“ í bók Þórbergs Þórðarsonar Sálminum um blómið. (Mbl. 2. 9.)
Halldór Kristjánsson. Haugbúinn og augu trúarinnar. (H.K.: f dvalarheimi. Rv.
1990, s. 120-26.)
Sjá einnig 4: Pétur Már Ólafsson; 5: Matthías Johannessen. Ævisaga.
ÞÓRÐUR HELGASON (1947- )
Þórður Helgason og Margrét E. Laxness. Langamma. Rv., Bamabókaútgáfan -
MM, 1990.
Ritd. Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 21. 12.).
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON (1933- )
Þorgeir Þorgeirsson. 70 kvæði (1958-1988). Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 118.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 476-77).
Heinesen, William. Glataðir snillingar. Leikgerð: Caspar Koch. ÞýðandúÞorgeir
Þorgeirsson. (Fmms. hjá Nemendaleikhúsi L. f. 5. 5.)
Leikd. Auður Eydal (DV 7. 5.), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 12. 5.), Silja
Aðalsteinsdóttir (Þjv. 11. 5.).
García Lorca, Federico. Tataraþulur. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. Rv., Leshús, 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 26. 10.), Dagný Kristjánsdóttir (Mbl. 13.12.), Jón
Hallur Stefánsson (DV 13. 11.).
Dagný Kristjánsdóttir. Milli Ijóss og myrkurs ... (Skímir, s. 230-42.) [Greinarhöf.
les saman skáldsögu liöf., Yfirvaldið, og fræðirit bandaríska prófessorsins Peter
Brooks, Reading for the Plot (Að lesa fléttuna).]
Flosi Ólafsson. Af 70 kvæðum Þorgeirs. (Pressan 18. 1.)
Jóhannes Tómasson. Glataðir snillingar hjá Nemendaleikhúsinu: Vomm mjög sam-
mála um valið. (Mbl. 5. 5.) [Viðtal við aðstandendur sýningarinnar.]
Þorgeir Þorgeirsson. Um krókaleiðir skáldskaparins. (Þ. Þ.: Uml. II. Rv. 1990, s.
141-51.) [Birtist áður 1989, sbr. Bms. 1989, s. 118.]