Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 19

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 19
BÓKMENNTASKRÁ 1990 17 — Skáld með rætur í pönki og nýbylgju. Þýðingar á ljóðum dönsku skáldanna Michaels Strunges og Sörens Ulriks Thomsens gefnar út. (Þjv. 2. 11.) [Viðtal við Magnúx Gezzon og Þórhall Þórhallsson.] Bessi Bjamason. (DV 5. 9.) [Umfjöllun um B. B. leikara í þættinum Afmæli.] Biblíuþýðingar í sögu og samtíð. Rv. 1990. 252 s. (Ritröð Guðfræðistofnunar - Studia theologica islandica, 4. Ritstjóri: Gunnlaugur A. Jónsson.) [Efni m. a.: Apókrýfar bækur Gamla testamentisins, eftir Áma Berg Sigurbjömsson; Biblían frá A til Ö. Orðstöðulykill að Biblíunni, útgáfu 1981, eftir Baldur Pálsson; Biblíuþýðingar og íslenzkt mál, eftir Guðrúnu Kvaran; Þýðingarstarf Haralds Níelssonar og upphaf „biblíugagnrýni" á íslandi, eftir Gunnlaug A. Jónsson; Ný viðhorf við biblíuþýðingar, eftir Jón Sveinbjömsson; ,£ngill sendur frá himni!“ Svipmyndir úr lífi Ebenezer Hendersons, eftir Jónas Gíslason; Úr hebresku á íslenzku. Nokkrir punktar, sem snerta þýðingu Gamla testamentisins, eftir Sigurð Öm Steingrímsson; Drottinleg bæn á móðurmáli, eftir Stefán Karls- son; Samanburður á Nýja testamentinu 1813 og 1827, eftir Svavar Sigmunds- son; Sundurgreinilegar tungur. Um mál og stíl Nýja testamentis Odds Gott- skálkssonar, eftir Þóri Óskarsson; Em biblíuþýðingar vísindi? eftir Þóri Kr. Þórðarson.] Birgir Sigurðsson. Alþjóðaleikhúsdagurinn. (Mbl. 27. 3., Tíminn 27. 3., Þjv. 27. 3.) Bjarnehag, Britta. Kvinnoma trader fram. (ACCA 3.-4. tbl., s. 16.) Bjarni Valtýr Guðjónsson. Vísnaþáttur. (Borgfirðingur 25. 5.) Björn Emilsson. Gagnrýni eða dónaskapur. (Mbl. 12. 10.) Bókin á hrakhólum. (Tíminn 2. 10., undirr. Garri.) [Vikið er að bókastefnu í Gauta- borg, Þjóðarbókhlöðu og niðurfellingu virðisaukaskatts.] Bolli Giístavsson. „Það að yrkja er þjóðargaman." (Heima er bezt, s. 284-85.) [Vísnaþáttur.] Borgarleikhúsið - byggingarmál: Gísli Sigurðsson: Grámyglan. (Lesb. Mbl. 6. 1.) - Aðalsteinn Ingólfsson: Reynslusögur af Borgarleikhúsi. (DV 18. 1.) - Gísli Kristjánsson: Tvífari Borgarleikhússins? (DV 4. 4.) [Um ráðstefnuhöll í Auk- land á Nýja-Sjálandi.] - Ruth Rossington: Icelandic tales. (Lighting & Sound, febrúar, s. 15-17.) Dagný Kristjánsdóttir. Frá Prag að Hala í Suðursveit. Viðtal við Helenu Kadecková sem fór í sfld á Sigló, varð búslýra á Hala og varð doktor í íslenskum nútíma- bókmenntum. (Mbl. 15.9.) — Min glade angst. Islandsk prosa i áttiára. Om litteraturhistorier. (Sprák og littera- tur i Norden 89-90. Oslo, Nordisk spráksekretariat, 1990, s. 84—108.) Daníel Guðjónsson. Hljóðfærin vom badmintonspaðar og „Mackintosch" dollur. (Grjúpán, vorönn, s. 32.) [Stutt viðtal við Helga Bjömsson leikara.] Dictionary of Scandinavian Literature. Editor-in-Chief: Virpi Zuck. New York, Greenwood Press, 1990. [í ritinu em kaflar um fjölmarga íslenska höfunda.] Dýrólína Jónsdóttir og vísur hennar. (Safnamál, s. 1-11.) [Kristmundur Bjamason og dóttir Dýrólínu, Ingibjörg Bjömsdóttir, tóku þáttinn saman.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.