Árroði - 18.10.1933, Qupperneq 5
Á R R 0 Ð I
69
Ég vil nú gera það að tillögu
minni, gagnvart hinni ungu, upp-
vaxandi kynslöð, að hún taki
upp á pví að reykja pípu í stað
eitraðra vindla, og að nota eitt-
hvað af hollum og heilnæmum
lækningajurtum síns eigin lands.
Ég hefi heyrt ýmsa halda pví
fram, að ef um afnám nautna-
vörunotkunar væri að ræða, af
einhverju tagi, og ef menn vildu
leggja slíkt niður, pá yrði að
koma annað í staðinn. Til dæm-
is vissi ég dæmi um drykkju-
menn á vínöldinni á inínum ung-
dómsárum, sem vildu venja sig
af slíku, að peir fóru að drekka
kaffi þess í stað o. s. frv. En
bæði vín, kaffi og tóbak, í óhófi
brúkað, er skaðlegt, bæði í fjár-
hagslegu efni og frá heilsufars-
legu sjónarrniði, — og við gæt-
um að rnestu- eða jafnvel að öllu
leyti án pess verið.
Sérstaklega var það tóbaks-
nautnin, sem ég ætlaði að ininn-
ast frekar á, einkum reykingar,
sein alinenningur er nú farinn að
hneigjast alt of mikið að, eink-
um sígarettunotkun, sem alment
mun talin óhollasta tóbaksnotk-
unin, og eins og áður er sagt,
er píputóbak mun skárra.
Pá vil ég nefna enn eitt dæmi,
er ég pekti á æskuárum mínum
í mínu bygðarlagi. Pá voru par
margir menn, sem var mjög
pungt fyrir brjósti, með kvef og
graftraruppgang öðru hvoru. —
Hvort pað hefir verið af sulla-
veikis völdum eða berklaveiki,
er pá var ópekt, — eða hvort-
tveggja, — er máske skoðunar-
mál.
Við pessu vissi ég mann reykja
i tóbakspípu ávexti lækninga-
jurta eins og tóbak, sérstaklega
purkuð Horblöðkulauf, og pótti
honuin sér uiikið létta við, og
varð til pess að örfa uppgang
og par með að eyða veikinni.
Mundi nú ekki með svona lag-
aðri nautn mega venja sig af
hinni skaðlegu tóbaksnautn, og
par með líka bæta heilsu sína?
Ásm. Jónsson.
Lítíl skýring’ um Mikaelsmessu.
I upphafi ræðu sinnarbyrjar höf.,
herra Jón biskup Vídalín, að út-
skýra merkingu á nafni höfuð-
engilsins á pessa leið, að pað
merki jafn Guði, en pó só engin
sköpuð skepna í orðsins fylsta
skilningi honum jöfn, það er hin-
um eina sanna, príeina Guði,
heldur hljóði petta höfuðengils-
ins nafn upp á endurlausnarann,
Drottin vorn Jesúm Krist, sem
líkinga- og fyrirmyndarnafn í
hinni heilögu ritningu, — meðal
L