Árroði - 18.10.1933, Page 8

Árroði - 18.10.1933, Page 8
72 Á R R 0 Ð I Síns Guðs hún treystir trygð, sér tryggir sæluvist, í uppheims æðri bygð, hjá æðstum Jesú Krist. Nú gengin gleði til er geðug kvinna ein, sem geymdi guðdóms il í geði dygða hrein, í himna hafin dýrð, vorn herra fyrir þann, sem heims í harma rírð hvern huggar angraðan. Pá yndis æðstu sól, út enginn skýra iná, við helgan himins stól, heilögum búa hjá. Þar engla sönglist sæt, sálunum veitir ró. Vor Jesús, mildin mæt, mönnunum slíkt til bjó. Pví geymið guðdóms ró, ó, grátnu vinir, pér, hann, sem líf henni bjó, hennar líf örugt er. Ö, lifið lífi hans, er lífsins vist oss bjó, f hæðum himna ranns, er hér á krossi dó. Ó, stutt er heimsins stund, stund reynslu jarðlíf er, en á lífs uppheims grund aldrei líf dýrðar pver. Keppum lífs höndla hnoss, Herrans náð umvafðir. Pað gefi öllurn oss, eilífur Guð faðir. Ásm. Jónsson frá Lyngum. Astkæru syrgjendur, — börn, vinir og vandamenn! Ilugleiðið og lesið petta: Horfum ei niður í helmyrkrið grafar hið svarta, huggun par finnur ei dapurt né angurvært hjarta, upp, upp, mín önd, upp í Guðs sólfögru lönd, lifenda Ijósheiminn bjarta. V. B. ------------- Á v a r p ! Elskulegu bræður og systur í Drottni! — Munið eftir að láta atkvæði yðar gagnvart bindindis- málinu, miða yður sjálfum til lukku og blessunar, og Drotni til dýrðar í Jesú nafni. Ásm. Jónsson frá Lyngum. Prentsm. Yið ey.

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.