Árroði - 01.05.1944, Qupperneq 3

Árroði - 01.05.1944, Qupperneq 3
 • 1. TBL. ?. MAÍ 1944 3. ÁRGANGUR ÁRROÐI 'i' 1 RJTNEFND t Útgejandi F. U. J., Reykjavík. MAGNÚSSON JÓN ÁGÚSTSSON ÁBYRGÐARMAÐUR VILHELM INGIMUNDARSON r Avarp Sfc ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F. Nú, þegar útgáfa á blaði F.U.J., Árroða, hefst að nýju með þessu 1 .-maí-blaði, viljum við þa\\a velunnurum þess fyrir góðan LANDSBÓKASAFN JVs 156414 1S J/ANIIS Útgáfan hefur um skcið legið niðri; hafa ýmsar örðugar or- sakir átt þar hlut að máli, en nú teljum við að oþhur liafi tekjzt að kpma útgáfunni á notyuð öruggan grundvöll, svo útþpma blaðsins geti orðið regluleg. Gert er ráð fyrir að blaðið þomi e\þi út yfir sumarmánuðina, en í liaust vcrði útgáfunni haldið áfram, og útkpmunni hagað eftir. ástœðum. Arroði mun, eins og áður, vera málsvari œsþunnar í landinu, þó alveg sérstaþlega þess œsþulýðs, sem vaxinn er upp úr. stétt hins vinnandi fólþs, og berst fyrir auhjium réttindum honum til lianda, vaxandi möguleiþum til menntunar ásamt fullkpmnu öryggi um ncega atvinnu, eftir vali og hcefni hvers einstaþlings. Arroði er málsvari hvers þonar mannréttinda, en berst gegtt öllu ófrelsi, hvort sem það birtist í mynd einrceðis, þommúnisma, nazisma eða i öðru ofbeldi. Arroði þrefst þess að liinar vinnandi stéttir þjóðfélagsins, hvort heldur unnið er til handa eður anda, hljóti réttlátleg og nceg laun fyrir þjónustu sína, og te\ur þátt í þeirri baráttu, sem getur orðið til þess, að þveða allt arðrán og hverja kjigun út í yztu myrkjur. Þó að þessi aðkpdlandi stórmál séu sérstaklega nefnd, mun Arroði og F.U.J. vilja vera þátttakpndi i hverju þvi starfi, sem unga fólkinu er til hagrceðis og blessunar. Arroði er fús til að ta\a greinar; til birtingar alþýðunni við\omandi. Stefna Arroða mar\ast af \enn- ingum jafnaðarstefnunnar, en hann starfar fyrst og fremst sem blað F.U.J. í Rey\javí\ og œs\u alþýðunnar. Með full\ominni vissu um samstarf við alla hugsandi ces\u landsins liefjumst við handa rrieð kjörorðunum: „E\\ert mannlegt er ungum mönnum óvið\omandi.“ ÁRROÐI 1 F

x

Árroði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/758

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.