Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.2009, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.2009, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2009 14 LesbókKROSSGÁTA Dúa, Dúa, dóttir jarðar, dregin varstu í göturykið. Barin grjóti í hel við harðar hríðir – svo var æðið mikið. Hatrið eitt og illskan réði, enginn þorði hjálp að veita. Undrast þarf ei að ég kveði ádeiluna gegn því heita. Þar sem ræður dáðlaus dimman, dómgreind varpað er á hauga. Blóðugt lík á götu – grimman glæpinn sýnir hverju auga. Þar er engin náðar nýting, níðingar þar gæsku banna, – afleiðingin glæpur – grýting, guðlaus breytni illra manna. Rúnar Kristjánsson Dúa Höfundur býr á Skagaströnd.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.