Morgunblaðið - 11.02.2009, Side 45

Morgunblaðið - 11.02.2009, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 2009 HÓTELERFINGINN og veislusnótin Paris Hilton hefur lýst yfir áhuga á að syngja dú- ett með Paul McCart- ney. Stúlkan, sem gaf út plötuna Paris árið 2006, króaði Bítilinn af í boði að lokinni Grammy-verð- launahátíðinni og bar þar upp tilboðið. Að sögn breska dag- blaðsins The Sun mun Paris hafa sagt: „Það væri frábært ef við gætið sungið saman. Ég er líka söngvari og hef gefið út plötu.“ Að sögn sjónarvotta var Paul hinn kurteisasti; brosti, kinkaði kolli og sagði svo að hann þyrfti að athuga í dagbókinni sinni hvort hann hefði tíma. Að því loknu mun Paris hafa vikið talinu að hári McCartneys og sagt: „Það er mjög Bítlalegt. Ógess- lega sætt!“ Paul McCartney Plís, ekki gera það! Paris Hilton Greinilega ófeimin við að spyrja. Paris Hilton vill vinna með Paul McCartney TÓNLISTARMAÐURINN Leonard Cohen hefur gefið tæplega 24 millj- ónir króna af sínu eigin fé til að- stoðar þeim fjölskyldum er hafa farið illa út úr skógareldunum í Ástralíu. Cohen er nú á tónleika- ferðalagi um Ástralíu og hefur því fylgst gaumgæfilega með þeim hörmungum er hafa riðið yfir Victoriu-fylki síðustu daga. Talið er að um 180 manns hafi þegar týnt lífi sínu og að um þúsund heimili hafi orðið eldinum að bráð. „Leonard hefur haft yndi af tíma sínum hér í Ástralíu og varð fyrir miklu áfalli þegar hann heyrði af skógareldunum,“ sagði umboðs- maður hans í tali við BBC. Hann bætti svo við að það væri ósk Co- hens að koma samúðaróskum til þeirra fjölskyldna er eiga um sárt að binda vegna eldanna. Núverandi tónleikaferð Cohens um Ástralíu lýkur á fimmtudag í Melbourne. Þar verða fötur bornar á milli áhorfenda og þeim verður gefinn kostur á að gefa frjáls fram- lög til fórnarlamba eldanna. Gefur 24 milljónir til fórnarlamba Reuters Leonard Cohen Með gullhjarta. SÖNGKONAN Rihanna hefur af- lýst fyrirhuguðum tónleikum sínum í Kuala Lumpur, er áttu að fara fram á föstudag, eftir að hafa orðið fyrir töluverðu líkamlegu og andlegu áfalli eftir að kærasti hennar, Chris Brown, lagði á hana hendur aðfara- nótt sunnudags. Stúlkan er marin á tveimur stöð- um á enninu auk þess sem vör sprakk og nefið brákaðist við bar- smíðar kærastans. Einnig fundust bitför á handleggjum og fingrum hennar. Rihanna segir að þau hafi slegist eftir að hann sló til hennar í afbrýð- iskasti. Parið hafði verið að skemmta sér saman í forveislu Grammyhátíðarinnar. Bæði áttu þau að koma fram á hátíðinni og flytja lög sín, en aflýstu því nokkrum klukkustundum áður. Brown gaf sig sjálfur fram við lög- regluna eftir að hafa flúið heimili þeirra í æðiskasti. Rihanna hefur þegar lagt fram kæru fyrir ofbeld- ishótanir og ætlar að kæra árásina. Rihanna er öll lurkum lamin Rihanna Meiðsli söngkonunnar eru meiri en fyrst var talið. , ,ímorgungjöf? Fim 12/2 kl. 20:00 aukas. Lau 14/2 kl. 19:00 Fös 20/2 kl. 19.00 Lau 7/3 kl. 19:00 Fös 13/3 kl. 19.00 Lau 14/3 kl. 19.00 Sun 22/3 kl. 19.00 Lau 28/3 kl. 19.00 Yfir 130 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008. Fló á skinni (Stóra sviðið) 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Flóin: Áhorfendasýning ársins – drepfyndin! Fim 12/2 kl. 20.00 Fös 13/2 kl. 20.00 Lau 14/2 kl. 20.00 Fim 26/2 kl. 20.00 Fös 27/2 kl. 20.00 Lau 28/2 kl. 20.00 Fös 6/3 kl. 20.00 Lau 7/3 kl. 20.00 Ath! Bannað innan 16 ára. Ekki fyrir viðkvæma. Aðeins sýnt í febrúar og mars. .Fös 13/2 kl. 22:00 aukas Lau 14/2. kl. 19:00 aukas. Lau 21.2 kl. 19:00 8. kort Lau 21/2 kl. 22:00 aukas. Sun 22/2 kl. 20:00 9. kort Mið 25/2 kl. 20:00 10. kort Fim 26/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 19:00 Leiklestrar á verkum Söru Kane. Ást Fedru - 10. febrúar. Hreinsun - 17. febrúar. Þrá - 24. febrúar. 4:48 geðtruflun - 3. mars – 1.500 kr. Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla sviðið) Sýningum lýkur í febrúar á vinsælasta söngleik leikársins. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Fös 13/2 kl. 19:00 aukas. Fös 13/2 kl. 22:00 Lau 21/2 kl. 19:00 Lau 21/2 kl. 22:00 síð. sýn.Lau 14/2 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 19.00 Sun 8/3 kl. 20.00 Fös 13/3 kl. 20.00 Lau 14/3 kl. 20.00 Sun 15/3 kl. 20.00 Fös 20/2 kl. 22.00 aukas Mið 11/2 kl. 20:00 4. kort Fim 12/2 kl. 20:00 5. kort Fös 13/2 kl. 19:00 6. kort Lau 14/2 kl. 22:00 aukas. Sun 15/2 kl. 20:00 aukas. Fös 20/2 kl. 19:00 7. kort Fös 20/2 kl. 22:00 Mið 18/2 kl. 20:00aukas. Fim 19/2 kl. 20:00 aukas. Fös 27/2 kl. 19.00 Lau 28/2 kl. 19.00 Lau 28/2 kl. 22.00 Sun 1/3 kl. 20.00 Fös 13/3 kl. 19.00 Fös 13/3 kl. 22.00 Lau 14/3 kl. 19.00 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hart í bak (Stóra sviðið) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Sumarljós (Stóra sviðið) Heiður (Kassinn) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Fös 13/2 kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 20:00 Ö Fim 19/2 kl. 20:00 Ö Lau 28/2 kl. 13:00 Lau 7/3 kl. 13:00 Ö Sun 15/2 kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 20:00 Ö Fim 26/2 kl. 20:00 Ö Fös 27/2 kl. 20:00 Fim 5/3 kl. 20:00 aukasýn. Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Ö Fös 20/2 kl. 20:00 Ö Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Ö Mið 18/3 kl. 20:00 aukasýn. Lau 28/3 kl. 13:00 Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Sýningum lýkur í mars Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna Síðasta sýning Sýningum að ljúka Sýningar í maí komnar í sölu, sjá www.leikhusid.is Lau 28/2 kl. 20:00 Ö Sun 1/3 kl. 14:00 U Sun 1/3 kl. 17:00 U Lau 7/3 kl. 14:00 U Lau 7/3 kl. 17:00 U Sun 8/3 kl. 14:00 U Sun 8/3 kl. 17:00 U Lau 14/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 17:00 U Þri 17/2 kl. 18:00 fors. Ö Mið 18/2 kl. 18.00 fors. Ö Fös 20/2 kl. 18:00 fors. U Lau 21/2 kl. 14:00 frums. U Lau 21/2 kl. 17:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 17:00 U Lau 28/2 kl. 14:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U Lau 21/3 kl. 14:00 U Lau 21/3 kl. 17:00 U Sun 22/3 kl. 14:00 U Sun 22/3 kl. 17:00 U Lau 28/3 kl. 14:00 U Lau 28/3 kl. 17:00 U Sun 29/3 kl. 14:00 U Sun 29/3 kl. 17:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Þorkell Sigurbjörnsson | Ríma Jón Ásgeirsson | Klarínettukonsert Haukur Tómasson | Dialogo (frumflutningur á Íslandi) Daníel Bjarnason | Píanókonsert (frumflutningur) Tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar á Myrkum músíkdögum eru að þessu sinni helgaðir íslenskri tónlist. Fjögur verk íslenskra höfunda eru á efnisskránni og auk þess eru báðir einleikararnir sem koma fram með hljómsveitinni og stjórnandi hennar rammíslenskir. Það er því óhætt að lofa þjóðlegri stemmningu með sinfóníunni á þorranum. Tryggðu þér miða í síma 545 2500 eða á sinfonia.is. FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR | kl. 19.30 TÓNLEIKAR Á MORGUN Hljómsveitarstjóri | Daníel Bjarnason Einleikarar | Einar Jóhannesson Víkingur Heiðar Ólafsson ÍSLENSK STEMMNING Á ÞORRA ÓPERUPERLUR FRÁBÆR KVÖLDSKEMMTUN FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR KL. 20 LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR KL. 20 SUNNUDAGUR 1. MARS KL. 20 WWW.OPERA.IS MIÐASALA 511 4200 R.Ö.P., Mbl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.