Morgunblaðið - 11.02.2009, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 11.02.2009, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 2009 Torfi Ólafs- son, höf- undur lags- ins „Easy to Fool“ segir þónokkrar breytingar hafa átt sér stað á laginu frá und- ankeppninni. „Lagið er aðeins meira unnið fyrir úrslitin. Við erum komin með nýtt bakspil og bættum einni James Bond- sprengingu í það. Söngvararnir sátu á bar- stólum á sviðinu í undankeppninni en nú er búið að henda þeim,“ segir Torfi og bætir við að danssporum hafi þrátt fyrir það ekki verið bætt inn í. „Þetta er meira til að láta þetta líta vel út, í anda kántrí- rokks.“ Þótt Torfi sé ekkert sigurviss segir hann að það yrði skemmtileg tilbreyting að hafa kántrí í úrslitakeppninni í Rússlandi, það sé ekki mikið um það í Eurovision. Kántrí-rokk-töffarar „Ég hef aðallega verið í kjólamálum, viðtölum og að æfa atriðið,“ seg- ir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem syngur lag Óskars Páls Sveins- sonar, „Is it true“. „Það verða ekki miklar breytingar á atriðinu, við höldum þessu nokk- uð einföldu enda lagið voða klassísk og elegant þannig að það er lítið hægt að gera í kringum það.“ Klæðaburður keppenda skiptir miklu máli og er Jóhanna meðvituð um það. „Ég verð í öðrum kjól í öðrum lit. Mér finnst skipta miklu máli þegar ég er að syngja svona ballöður að söngurinn sé flottur og að kjóllinn sé flottur.“ Jóhanna hikar ekki við að svara játandi þegar hún er spurð hvort hana langi til Rússlands. „Lagið hefur fengið góðar við- tökur en það eru sjö önnur mjög flott at- riði, maður vonar samt það besta.“ Langar til Rússlands „Ég kem ekki þannig nálægt undirbún- ingnum en ég held að hann gangi bara ágæt- lega,“ segir Erla Gígja Þorvaldsdóttir, höf- undur lagsins „Vor- nótt“, sem barnabarn hennar, Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, syngur. „Þetta var allt orðið nokkuð klárt en þær eru að æfa eitt- hvað þarna, hún og bakraddasöngkon- urnar. Þetta er allt í góðum gír.“ Erla segir að ekki verði breyting á atrið- inu frá undankeppninni, a.m.k. ekkert sem hægt er að tala um. Ekki þýðir að spyrja hana út í sigurlíkur, hún hefur ekki frekar en fyrri daginn gælt við þá hugmynd að hún gæti sigrað. „Ég ætla bara að hafa gaman af þessu.“ Allt í góðum gír Edgar Smári syngur lag Heimis Sindrason- ar, „The kiss we never kissed“. „Við þurftum að taka upp aðra töku af undirspilinu. Málið er að Klara í Nylon ætl- aði að syngja lagið fyrir mig upphaflega en svo þurfti hún að fara utan og þá fékk ég Edgar Smára en ég fékk hann svo seint að við þurftum að nota upptökuna af undir- leiknum sem var gerður fyrir Klöru í und- ankeppninni.“ Heimir segir engar frekari breytingar verða gerðar á atriðinu sjálfu. „Margrét Eir er að hjálpa okkur bæði með túlkun og sviðsetningu. Við verðum ekki með neitt dansatriði, aðeins þéttar og góð- ar bakraddir eins og Svíar eru þekktir fyr- ir.“ Spurður hvort hann búist við sigri seg- ir Heimir sposkur að hann hefði ekki sent inn lag nema honum fyndist það gott. Nýtt undirspil „Undirbúningurinn gengur rosalega vel nema við erum að hugsa um að skipta um hárkollu á Kaju. Nei, ég er að grínast, það eru margir búnir að spyrja að því hvort hún hafi verið með hárkollu í und- ankeppninni,“ segir Albert G. Jónsson, höfundur lagsins „Lygin ein“, sem Kaja Halldórsdóttir, kon- an hans, syngur. Tekið skal fram að hár Kaju var hennar eigið í undankeppninni hvað sem verður í úrslitunum. „Þessa viku erum við að æfa dansinn og gera pínulitlar breytingar á bakröddum. Annars breyt- um við frekar litlu.“ Albert telur sigurlíkur sínar ágætar. „Maður veit aldrei, það veltur á hvernig flutningurinn tekst á úrslitakvöldinu. Það mætti segja að við værum að berjast við sama markhóp og Elektra og það veltur á þeim hópi hvort atriði hann kýs.“ Morgunblaðið/Eggert Skipta um hárkollu Allir syngja til sigurs Það ræðst næstkomandi laugardag hvaða lag fer út til Rússlands fyrir Íslands hönd í úrslit Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva í maí. Ingveldur Geirsdóttir heyrði í sex lagahöf- undum, sem eiga lögin sem keppa sín á milli í beinni útsendingu Sjónvarpsins á laugardag- inn, og einum flytjanda og spurði þá hvernig undirbúningurinn gengi á lokasprettinum. Tvö lög í úrslitakeppninni eru eftir Hallgrím Óskarsson og því er nóg að gera hjá honum. „Undirbúningurinn gengur mjög vel. Jógvan Hansen syngur „I think the world of you“ og hann er svo framtakssamur að hann sér eig- inlega um þetta sjálfur. Það er verið að vinna í smáatriðum, lagið verður aðeins hækkað upp en það er engin bylting í gangi,“ segir Hall- grímur. Aðra sögu er að segja af laginu „Undir regn- bogann“ sem Ingó syngur en það hefur gengist undir nokkrar breytingar. „Við vissum alltaf að við yrðum að gera breytingar á því lagi ef það færi í úrslit. Það var vitað fyrirfram að strákarnir þrír sem voru í bakröddum yrðu ekki á landinu lokakvöldið þannig að við erum með nýjan hóp bak- radda. Það eru Stebbi og Hannes úr Buffi og Svavar Knútur úr Hrauni. Svo verður smá karnival- stemning á sviðinu.“ Hann segir keppnina þetta árið þægilega. „Ég er með svo gott fólk í kringum mig að ég er ótrúlega afslappaður. Hvorki ég né nokkur annar í mínum hópi er farinn að hugsa til Rússlands, við njótum bara þessarar stemningar sem er í hópnum, lifum í núinu.“ Karnivalstemning „Við æfum og æfum og æfum þetta vel. Það er það sem er gert, bæði verið að æfa söng og sviðs- framkomu,“ segir Örlygur Smári spurður hvernig und- irbúningnum þessa vikuna sé háttað. Ör- lygur er höfundur lagsins „Got no Love“ sem stelpnarokksveitin Elektra flytur. „Það eru einhverjar smávægilegar breytingar á atriðinu, engar meiriháttar,“ segir Örlygur en Elektra æfir á Dillon Sportbar í Hafnarfirði. Spurður hvort það sé kostnaðarsamt að taka þátt í keppninni segir Örlygur að þau reyni að gera þetta á ódýran máta. „Við fáum pening frá Ríkisútvarpinu í at- riðið og ég nota þá og reyni að leggja ekki úr eigin vasa. Ég er með fólk að hjálpa mér í þessu og það eru margir að gefa sína vinnu því þeir hafa áhuga á þessu.“ Spurður hvort hann sé búinn að fjár- festa í rússneskri orðabók segir Örlygur það nú ekki vera. „Við erum að keppa til sigurs, en menn eru ekkert farnir að taka við sigurlaununum í huganum.“ Keppa til sigurs BENJAMIN BUTTON kl. 8 B.i. 7 ára DOUBT kl. 8 B.i. 12 ára ROLE MODELS kl. 10 B.i. 12 ára TRANSPORTER 3 kl. 8 B.i. 16 ára SEVEN POUNDS kl. 8 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára AUSTRALIA kl. 8 B.i. 12 ára ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSIKEFLAVÍK BENJAMIN BUTTON kl. 6D - 9:10D B.i. 7 ára DIGITAL MY BLOODY ... kl. 8:10D - 10:20D B.i. 16 ára 3D-DIGITAL ROLE MODELS kl. 8:10 - 10:20 B.i. 12 ára BEDTIME STORIES kl. 6D B.i. 7 ára DIGITAL BOLT m/ísl. tali kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA KRINGLUNNI OG AKUREYR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss 5 MYNDIN ER BYGGÐ Á PULITZER PRIZE VERKI. MERYL STREEP SÝNIR OG SANNAR AÐ HÚN ER EIN FREMSTA LEIKKONA NÚTÍMANS. PHILIP SEYMOUR HOFFMAN ÁSAMT AMY ADAMS ERU STÓRKOSTLEG Í MYND SEM SKYGGNIST INN Í HINN DULDA HEIM KAÞÓLSKU KIRKJUNNAR. „IT‘S KILLER FUNNY“ - ROLLING STONE „FARÐU Á ROLE MODELS EF ÞÚ VILT HLÆJA“ - USATODAY „ROLE MODELS HRISTIRAF SÉR SKAMMDEGIÐ Í JANÚAR OG SETUR ÖLL VIÐMIÐ SEM GRÍNMYNDIN ÁRIÐ 2009 OG FÆR FÓLK TILAÐ HLÆJA UPPHÁTT“. - EMPIRE – IAN FREER13 M.A. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - D. FINCHER BESTI LEIKARI - BRAD PITT BESTA HANDRIT VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM - EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna m.a. Angelina Jolie sem besta leikkona“ BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 8D - 10 B.i. 7 ára D BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 10 VIP HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 LEYFÐ MY BLOODY ... kl. 5:50 - 11:10 B.i. 16 ára 3-D DOUT kl. 8 - 10:10 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára BEDTIME ... kl. 5:50 LEYFÐ ROCKNROLLA kl. 10:30 B.i. 16 ára CHANGELING kl. 8 B.i. 16 ára YES MAN kl. 5:50 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA, TOPPMY NDIN Á ÍSLAND I NEWYORK POSTPREMIERE WALL STREET JOURNAL 100/100 TIME 100/100 “...HEILLANDI OG MINNIS- STÆÐ. BENJAMIN BUTTON ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS „SAGAN ER ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG, HARMRÆN OG FALLEG Í SENN.“ „...HELDUR MANNI SÍFELLT SPENNTUM MEÐ FRÁBÆRRI SÖGU OG MIKILLI SKÖPUNARGLEÐI...“ - S.V. ,MBL. TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ROLLING STONE CHICAGO SUN-TIMES TIME S.V. MBL VIGNIR - FRÉTTABLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.