Morgunblaðið - 12.03.2009, Side 10

Morgunblaðið - 12.03.2009, Side 10
10 FréttirHALLDÓR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2009 Ýmis þörf mál, ættuð frá þing-mönnum sjálfum, liggja óaf- greidd á Alþingi.     Eitt þeirra er þingsályktunar-tillaga Einars K. Guðfinnssonar og fleiri þingmanna Sjálfstæðis- flokksins, um að ríkisstjórnin setji á fót nefnd sérfræðinga, sem geri til- lögur um hvernig eigi að styrkja stöðu minni hluthafa í hlutafélögum.     Staðreyndir sem tíndar eru til ígreinargerð tillögunnar eru slá- andi. Við hrun bankanna einna í október töpuðu um 47 þúsund einstaklingar nærri 130 millj- örðum króna í hlutafé á einni viku.     Þar er sömu-leiðis bent á að síðustu ár hafi orðið sú breyting að æ fleiri ein- staklingar lögðu fé sitt í hlutabréf „og urðu þannig beinir þátttakendur í eignarhaldi fyrirtækja án þess að nægjanlega hafi verið hugað að stöðu þeirra og hagsmunum“.     Morgunblaðið birti í vetur greina-flokk eftir Bjarna Ólafsson blaðamann, sem sýndi skýrt fram á hvernig ráðandi hluthafar í almenn- ingshlutafélögum sköruðu eld að eigin köku með viðskiptum hluta- félaganna við eignarhaldsfélög, sem þeir áttu sjálfir. Minni hluthafarnir misstu hins vegar spón úr aski sín- um.     Í greinargerðinni með tillögu Ein-ars Kristins er bent á að verði hagur smærri hluthafa ekki réttur, geti almenningur orðið ófús að leggja fé sitt í atvinnurekstur og nauðsynleg endurreisn atvinnulífs- ins geti tafizt af þeim sökum.     Vonandi endar þetta mál ekki ofaní skúffu. Einar Kr. Guðfinnsson Vernd smærri hluthafa                      ! " #$    %&'  (  )                    *(!  + ,- .  & / 0    + -     ! " !    # #  $         $    12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  ( !        $  %% ##& $  %% ##&    #        :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? !' '   !'  '    '! "' '!" ' '     ''!                       *$BC                        !      "  #    *! $$ B *! () *  )    + <2 <! <2 <! <2 (* # , #& - .  #/  C            *   $   %&   '    (  & )%   /    *+  $  ,  %&     &        $    - &     .  /  +  <7    0    +& '    (         12      %&  ,  3 "     01 %% 22  # % %3  %, #& Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ STAKSTEINAR VEÐUR „EF til þess kæmi yrði staðið þannig að hagræð- ingu að skólabörn og foreldrar fyndu sem minnst fyrir henni,“ segir Kjartan Magnússon, formaður Menntaráðs Reykjavíkurborgar, um hugsanlegan niðurskurð á ólögbundnum viðbótarstundum hjá 2.-4. bekkjum grunnskóla í borginni næsta haust. Kjartan segir að ef viðbótarstundir féllu niður kæmi til greina að láta bekkina mæta seinna í skólann, eða rétt fyrir níu. Skólabyrjun á þeim tíma sé ekki óþekkt og hafi gefist vel. Börnin færu þá á frístundaheimili á hefðbundnum tíma eftir há- degi. „Börnum stæði eftir sem áður til boða að koma í skólann á óbreyttum tíma og ættu kost á gæslu þar til kennsla hæfist,“ segir Kjartan. Hann segir grunnþjónustu vera þá þjónustu sem kveðið sé á um samkvæmt lögum að sveit- arfélög skuli veita. „Allt annað sem sveitarfélög- um er ekki gert að sinna er því viðbótarþjónusta í sjálfu sér,“ segir Kjartan. Fæst sveitarfélög hafi boðið slíkar viðbótarstundir. Það væri fráleitt að halda því fram að þessi sömu sveitarfélög veittu ekki grunnþjónustu. „Það eykur hættu á misskilningi ef í hvert skipti sem sveitarstjórnarmenn eða aðrir veita viðbót- arþjónustu sé það sjálfkrafa skilgreint sem grunn- þjónusta. Þá væri hægt að segja að mörg þjónusta væri grunnþjónusta,“ segir Kjartan. jmv@mbl.is Myndu mæta seinna í skólann Í HNOTSKURN » Margvíslegar sparnaðartillögur bíða nú afgreiðslu í Menntaráði Reykjavík- urborgar, þeirra á meðal tillaga um sparn- að í stjórnunarkostnaði. » Kjartan Magnússon, formaður Mennta- ráðsins, segir að víða séu viðbótarstund- irnar notaðar til að brúa bilið á milli kennslustunda og gæslu. Gæði kennslu þyrftu ekki að rýrna þótt viðbótarstundir féllu niður. segðu smápestum stríð á hendur! Fæst í apótekum og heilsubúðum um land allt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.