Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 21

Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 21
Uð þvílíkt á heimili okkar. Mamma var trúuð kona og okkar sanni verndarengill, eftir því sem hún hafði máttinn til. Arið 1900 fluttust foreldrar mínir frá Kollabæ út í Hreppa. Þá var ég tæpra 14 ára. Þau fluttust þá að Miðfelli í Hrunamanna- hreppi. Þar vorum við í sjö ár. Þar er fallegt, og á ég margar góðar minningar þaðan. Einna minnisstæðastar eru mér kirkjuferðirnar þar, spurningatíminn og allur undirbúningur fermingarinnar. Ég lield, að það sé einhver yndislegasti tími æskuára minna. Það voru fyrstu kynni mín af síra Valdimar Briem og syni lians, síra Ólafi Briem, sem fermdi mig og var sóknarprestur minn og vinur, með- an honum entist aldur til. Ég var á Stóra-Núpi nokkra daga fyrir ferminguna. Þeim dögurn gleymi ég aldrei. Þar var golt að vera. Allt fylgdist að á heimilinu því, kennimennska, höfðingsskapur og ljúfmennska. Eftir sjö ára dvöl í Miðfelli fluttust foreldrar mínir að Gröf í sömu sveit. Þaðan fluttist ég vorið 1911 að Sandlæk í Gnúpverja- hreppi og giftist 23. júlí sama ár Ámunda Guðmundssyni, hinum ágætasta manni. Ámundi var fæddur 0. maí 1886. Foreldrar lians voru hjónin Guðmundur Ámundason og Guðrún Bjarnadóttir frá Tungufelli. Var Guðmundur þá ábúandi á Sandlæk, þar sem ættfeður hans höfðu búið hver fram af öðrurn um áratugi. Við Ámundi byrjuðum þar búskap vorið 1913. En samvistirnar bér urðu eigi langar. Maðurinn minn andaðist 1. desenrber 1918, þrjátíu og tveggja ára, frá fimm ungum börnum. Hjónabands- árin okkar voru tæplega hálft áttunda ár. Aldrei mun ég þekkja nokkurn mann réttlátari eða sannari í öllu dagfari en hann var. Það var kalt og skuggalegt skammdegið hjá svo mörgum vetur- inn 1918, en skuggalegra og kaldara fannst mér þá að horfa fram á veginn. Tímar voru erfiðir og úrræði fá. En liér sannaðist spak- niælið forna: „Þegar neyðin er stærst, þá er hjálpin næst.“ Ein- mitt þessa dinnuu daga var hjá mér staddur sem gestur Loftur bróðir minn, 22 ára gamall, nýkominn frá Hvanneyrarskóla. Hann fór ekki frá mér, heldur bauð mér hjálp sína og var síðan hjá mér í 12 ár. Oft var erfitt, en allt bjargaðist þó með lians og Hrottins hjálp. Haustið 1931 fluttist ég til Reykjavíkur og bef átt Jiar heima embla 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.