Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 35

Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 35
— Ég er íædd á Helgastöðum í Eyjafirði 13. júlí 1876 og alin þar upp. Foreldrar nn'nir voru Sigfús Hansson bóndi þar og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Þegar ég var 27 ára gömul giftist ég frænda mínum, Pálma Jóhannessyni frá Skriðu í Eyjafirði. Byrj- uðum ‘við búskap okkar þar, en fluttumst síðar að Kálfagerði í Saurbæjarhreppi. Við hjónin eignuðumst 6 börn. Til Akureyrar fluttumst við 1930 og höfum búið þar síðan. — Hvað varstu gömul, þegar þú byrjaðir fyrst að fást við skáldskapinn? — Eg veit ekki, ltvað ég á að segja um það, — en ég var ekki nema 4—5 ára, þegar ég fór að hnoða saman vísum. Það var auðvitað lítið vit í þeim. Eina vísu man ég, sem ég orti til bróður rníns, þegar ég var 12 ára. Hún er svona: Hvar þú gengur guðs á storð, gæt þess, enginn kraftur liðinn tíma og töluð orð tekið getur aftur. — En hvenær byrjaðir þú að búa til sögur? — Það var um svipað leyti. Ég lifði alveg í þessu. Og þegar ég gat farið að pára, skrifaði ég sögur á laun. Svo komst mamma að þessu, og ég heyrði liana segja ókunnugum frá öllu saman. Þá skammaðist ég mín svo fyrir þetta, að ég brenndi öllum sögunum og hætti að skrifa. Þó bjó ég til smáleikrit, sem við krakkarnir í nágrenninu lékum í baðstofuendanum Iieima — og pabbi lék þá stundum elztu karlana fyrir okkur. — Hvað varstu gömul, þegar þú skrifaðir það fyrsta, sem komið hefur út eftir þig? — Um fertugt. Það var bara tilviljun. Krakkarnir mínir voru með í að gefa út sveitarblað og báðu mig að lijálpa sér um efni. Þá skrifaði ég Digru-Guddu. Páll Árdal, móðurbróðir minn, eggj- aði mig á að koma sögunni á prent. Ég bætti nokkrum sögum við, og þannig urðu Sögur úr sveitinni til. Þær voru það fyrsta, sem ég kom í prentun, þó að Tengdamamma kæmi út áririu áður, 1923. Sögur úr sveitinni komn út 1924, Gestir 1925, Gömul saga 1927, embla 3 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.