Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 81

Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 81
hún gisti, og voru það þá ekki ævinlega fögur orð, sem á eftir fylgdu um húsbændurna. Börn voru ákaflega hrædd við hana, enda vissi ég til, að þau voru hrædd nreð henni eins og Grýlu. Hún hafði verið mesta myndarstúlka í æsku, en tapað sér út af ásta- málum. Hún hét Hanna. Eg ætlaði að ltraða mér upp á fjósið aftur, því að satt að segja var mér ekkert um Hönnu gömlu gefið og langaði því ekkert til að verða á vegi liennar. En ég varð of sein. Kerlingin kom auga á mig og hvatti sporið í áttina til mín. Ég gafst upp, stóð með bakið upp við hlöðuvegginn, þvermóðskuleg á svip, og mætti augnaráði Hönnu gömlu. Um að gera að láta engan bilbug á sér finna. ,,Sæl veri snótin,“ sagði kerlingin háðslega og konr alveg til mín. Og hún hélt áfram, án þess að bíða eftir því, að ég anzaði henni. „Er faðir þinn lreinra og konukindin, allt fólkið kannske? Fæ ég að vera?“ „Ætli það ekki,“ sagði ég eins stutt í spuna og ég þorði. Vitan- lega var ég í mínum fulla rétti senr heinrasæta, en hver vissi, hvað svona útburðir gátu átt í pokahorninu, ef þeir reiddust alvarlega. Ég þorði ekki að lrreyfa mig. Ég var í stuttum kjól úr tvistdúki, með röndótta svuntu. Það var stór bót franran á svuntunni. Mér sýndist nornin glápa illgirnislega á þessa bót, eins og hún vildi horfa þar í gegnunr nrig. Ég lrafði heyrt sögur af voðamönnum, senr gátu rekið fólk í gegn nreð augnaráðinu einu sanran. Hanna settist á flatan stein milli mín og bæjarins. Hún ætlaði víst að kasta mæðinni, áður en lengra væri haldið. Það var gat á steininum, og stundum voru hestar bundnir þar, nreðan gestir drukku kaffi. Einu sinni í vor hafði ég séð nrús skjótast undir þennan stein. Bara að hún væri nú þarna og hlypi upp undir pilsin kerlingarinnar, svo að hún sæti ekki lengur þarna svona andstyggilega róleg og glápti á mig. „Þú ert snótin, sem lieitir Rannveig," sagði hún allt í einu. Ég vissi ekki hvað ég átti að segja, en seildist í þess stað eftir grænu blaði í fjósveggnum og byrjaði að tyggja. Kerlingin liélt áfram og talaði nú í lægri rómi. „Hún er löng, unga konan á Sámsstöðum, og hún er ljót. Hún EMBLA 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.