Embla - 01.01.1946, Síða 22

Embla - 01.01.1946, Síða 22
síðan. En sumarið dregur ínig oftast heim á fornar slóðir, og Jrar dvelst ég nú.......Þú spyr mig, hvenær ég hafi byrjað að yrkja. Satt að segja get ég varla svarað því. Ég held, að ég hafi verið nokk- uð ung, er ég fyrst hafði kynni af sliku. En ég veitti því litla at- hygli. Þegar ég var smástelpa, var ég að grauta einhverju saman, en það komst aldrei nema á annan fótinn. Ég lét engan heyra þetta og gleymdi Jrví jafnóðum. Ég hygg, að ég hafi verið eitthvað um fermingu, Jregar vísur fóru að verða til, en það var allt ósköp Htilsvert og er löngu glatað. Helzt er J:>að nú á seinni árum, að sitthvað hefur myndazt, stundum daglega, en ílest af Jrví „verður til eg deyr um leið“. Það er ekki skaði skeður, hvað það snertir. Æska mín var ekki skuggalaus. Mig langaði að læra svo margt, en af því gat ekki orðið. En hafi ég orðið svo lánsöm að ná ofurlitlum frroska í skóla reynslunnar, má ég vera ánægð. Ekkert er án tilgangs, og ég lief yfir engu að kvarta. Ég nýt ræktarsemi barna minna, á marga góða vini, og fólk er mér alveg undarlega gott og góðviljað, án verðskuldunar minn- ar. Ég elska Gnúpverjahrepjj og minnist með þökk og tilf inningu Jreirra ára, sem ég dvaldist Jrar. Það er bara svo lítið, sem ég hef getað gert fyrir fjörnin mín og landið mitt. Það er mitt áhugamál, að Jrjóðin íslenzka verði frjáls Ji>jóð í frjálsu fandi, án nokkurrar útlendrar íhlutunar eða yfirdrottnunar, að alfir íslendingar verði samhuga og samtaka um að vinna gegn öllu slíku afdráttarlaust. Þá er ekki sökin okkar megin, hvað sem yfir dynur. Kom helgur friður af himni niður með batnandi hag og bræðralag. Kom Jieilög trú og í hjörtum bú. — Yfir lýð og landi lifi Guðs andi. 20 EMBLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.