Embla - 01.01.1946, Side 36

Embla - 01.01.1946, Side 36
Óskastundin 1928 og síðan hafa komið nokkrar smásögur, sagnir og kvæði í blöðum og tímaritum. — Skrifaðir þú ekkert á meðan börnin voru ung? — Ekkert, fyrr en þau elztu náðu mér í öxl. Það sótti ekki mik- ið á mig á þeirn árum. Ég hafði líka nógu að sinna. Ég tel ekki það, sem ég orti af erfiljóðum. Það varð einhvern veginn að vana, að ég var beðin að yrkja erfiljóð, þegar einhver dó í sveitinni. — En hvað geturðu sagt um samkomulag húsmóðurinnar og skáldkonunnar? — Það gekk aldrei hávaðamikið, en stundum urðu nokkuð iiörð átök. Mest langaði mig til að skrifa á morgnana, en Jrá liafði ég ekki tíma til Jress. — Skáldkonan hefur auðvitað orðið að vægja fyrir húsmóður- inni. — En ertu hætt að skrifa? — Já, að mestu leyti. Égskrifa svolítið endurminningar. — Heldurðu, að þú legðir ekki út á skáldabrautina að nvju, ef Jni værir nú 20 ára? — Ég lield ekki. En mikill er nú munurinn að vera tvítug núna eða fyrir 50 árum, — og alveg gengur fram af mér, þegar unglingarnir eru að kvarta undan Jrví að Jrurfa að læra, eins og maður þráði Jietta mikið á minni tíð. — Gekkstu aldrei í skóla? — Nei, Jrað Jrótti ekki sjálfsagt, að stúlkur lærðu. Pabbi kenndi mér að lesa og skrifa. Svo var ég í farskóla einn mánuð fyrir fermingu. En ég las allt, sem ég náði í. Þegar ég var á 13. árí, byrjaði ég að lesa dönsku, alveg tilsagnarlaust, og komst einhvern veginn svo fram úr Jrví, að ég gat lesið Norðurlandamál mér til gagns. En mér var aldrei kennt neitt í íslenzku. Ég lield helzt, að ég rnyndi byrja á því að læra eittbvað, ef ég yrði allt í einu 20 ára. Svo kveð ég Jressa yfirlætislausu, gáfuðu konu og Jiakka henni þau afrek, sem hún hefur innt af hendi við erfiðustu starfs- skilyrði. V. H. 34 EMRI.A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.