Embla - 01.01.1946, Side 38

Embla - 01.01.1946, Side 38
Björg: Það er yður óhætt, síra Guðmundur. Þér hafið skilið mig á dýpstu alvörustundunum og vakið hjá mér fullt traust. Ég hef aldrei átt marga vini og gleymi þeim þess vegna síður. Prestur: Hvernig er Jiað, Björg mín? Ég minnist ekki að liafa séð yður við kirkju Jretta ár. Björg: Nei, ég hef aldrei komið í kirkju, síðan aðstoðarpresturinn fór að messa. Ég býst ekki við, að mér myndi liafa orðið Jiað til ánægju. Prestur: Þér ættuð að heyra fyrst og dænia svo, Björg mín. Björg: Ég dæmi ekki manninn. Ég Jrekki hann ekki neitt. Ég dæmi heldur ekki skoðanir hans. Ég hef ekki kynnt mér þær og vil ekki kynnast þeim. Prestur: Þegar við segjum, að við viljum ekki kynnast einhverju, mönnum eða málefnum, þá dæmum við ])að, sem við ekki þekkjum. Björg: En þegar fleygt er fyrir borð J)eim trúarsannindum, sem veitt liafa mér og mörgum ættliðum á undan mér svölun og hvíld, þá get ég ekki orðið samferða. Prestur: Tímarnir breytast og mennirnir með. Þær skýringar, sem börriin taka gildar, fullnægja ekki ])eim fullorðnu. Björg: Hvað sem þeim kröfum líður, {)á verður sannleikurinn aldrei nema einn. Prestur: Nei, sannleikurinn verður aldrei nema einn. En bún- ingsskipti Jians á byltingatímum eru sniðin eftir hugsunar- hætti beztu og vitrustu manna Jieirrar aldar. Þeir, sem ekki þekkja hann í nýja búningnum, verða eins konar nátttröll, sem dagar uppi. Björg: Haldið þér þá, að unglingarnir, sem hlaupa eftir nýjung- unum, séu nær sannleikanum en gamla fólkið með kyrrstöðu- skilninginn? Preslur: Ég held, að hver maður, sem leitar sannleikans, sjái eitt- Irvert brot af lionum í hlutfalli við andlegan þroska sinn. Björg: (brosir) Og fólkið, sem þyrpist í kirkjurnar, ])egar von er á dansi á eftir, er Jjað líka að nálægjast sannleikann? Prestur: (brosir) Gefa ekki mæðurnar börnunum sykurmola, svo að þau taki meðölin, sem Jieim eru nauðsynleg? 36 EMI5LA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.