Embla - 01.01.1946, Page 46

Embla - 01.01.1946, Page 46
Frá HafnarfirÖi um 1900 allt var. En þegar skip koniu með kol eða salt til úgerðarinnar, bar kvenfólkið á bakinu, upp í geymsluhúsin, hvort heldur var kol eða salt. Eldri menn reru uppskipunarskipunum. Það kom fyrir, að konur létu bera til sín' börn til að láta þau sjúga sig, ef þær gátu ekki skroppið lieim. Börn önnuðust heimilin á daginn, en á kvöldin tóku konurnar við, elduðu og hirtu heimilin, þegar þær komu heim. Allir, sem vettlingi gátu valdið, voru í fiskbreiðslu. Okkur krökkunum fannst mikið til um, þegar við gátum farið að hjálpa til. Öll viðskipti við kaupmanninn voru í innskrift, og eftir því, sem ég bezt veit, var peningagreiðsla fyrir vinnu liarla fátíð. Á haustin og fram yfir nýjár var oft lítið um að vera og skipin öll í höfn. Stóðu menn þá oft og spjölluðu saman undir húsgöfl- unum, sögðu fréttir eða spáðu um næstu vertíð. Faðir minn tók aldrei þátt í þessum gaflaþingum, hann var svo mikill starfsmaður, að hann fekk sig ekki til jjess. Ef hann var ekki við garðahleðslu eða einhver útistörf, lmýtti hann net, prjónaði, spann, gerði skó eða hvað, sent var, og fór allt’jafnvel úr hendi. 44 KMBLA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.