Embla - 01.01.1946, Qupperneq 50

Embla - 01.01.1946, Qupperneq 50
að hann væri með mér. Hann fór inn í búð og keypti gráfíkjur fyrir 25 aura og gaf mér þær í nesti. Það fannst mér mikill höfð- ingsskapur. Þegar við mamma lögðum af stað heim, var ég orðin lúin og kveið fyrir að ganga. í Fossvogi kont ríðandi maður á eftir okkur. Mér fannst ég verða allt í einu sárþreytt. Ó, ef ég fengi að koma á bak. Maðurinn heilsaði og reið framhjá okkur, en varla meir en svo sem tvær hestlengdir, þá stanz.aði hann og spurði, hvert við ætluðum. „Til Hafnarfjarðar,“ svaraði mamma. Hann leit snöggv- ast á mig. „Á ég ekki að reiða þig dálítinn spotta?“ sagði hann. Eg flýtti mér til hans. Hann iét mig stíga á fótinn á sér og lyfti mér söðulvega á bak. Ég varð feimin, en það var ekki lengi. Maðurinn fór að spjalla við mig og spyrja mig um allt mögulegt og þar á meðal, hvort ég væri farin að lesa. Ég játti því. „Hvað lestu?“ „Þjóðviljann, pabbi kaupir liann,“ svaraði ég. Máðurinn liló, en þessu reiddist ég. „Það er ekkert til að hlæja að,“ sagði ég stór- móðguð. „Það er góður karl, sem skrilar Þjóðviljann, og það er gaman að sögunum." Nú hætti maðurinn að lilæja. „Á ég að segja þér dálítið? Ég er karlinn, sem skrifar Þjóðviljann." „Heitirðu Skúli Thoroddsen?" spurði ég. „Já, og á heima þarna,“ og hann benti mér á Iiessastaði. Nú vaknaði forvitni mín, og mig langaði að vita meira. Ég vildi vita, lrvernig hann færi að því að búa til stafina í blaðið. „Það er gert í vélum.“ Og nú fór hann að segja mér frá prentvélinni. „En hvað er að vera á undan samtíð sinni?“ spurði ég. „Pabbi segir, að þii sért það.“ Skúli horfði svolitla stund fram fyrir sig, svo brosti hann, að mér fannst hálfrauna- lega. „Jæja, nú förum við að skilja,“ sagði hann og stöðvaði hest- inn. „Sá, sem er á undan samtíð sinni, fer ríðandi eða hlaupandi, þegar aðrir ganga. Vertu sæl, og heilsaðu pabba þínum frá mér.“ Hann klappaði mér á kinnina, um leið og hann renndi mér af baki. Við vorum við hraunbrúnina. Nú fór ég áð líta eftir mömmu. Þarna kom hún á Hraunholts- liálsi og fór hratt yfir. í hendinni bar hún kliit, og í honum var aleiga mín, og mér fannst ég vera ákaflega rík. „Þú mátt ekki segja krökkunum, að ég hafi verið reidd,“ sagði ég við mömmu, „ þau stríða mér þá.“ 48 EMBLA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.