Embla - 01.01.1946, Qupperneq 59

Embla - 01.01.1946, Qupperneq 59
og hrakin. Samt sást aldrei votta fyrir æðru eða kvörtun í augna- ráði hennar. Þegar ég kom út úr kirkjunni og gekk niður götuna, var eins og ég kæmi í annan heim. Hingað og þangað voru festir upp flugmiðar. Sumir höfðu verið þarna um morguninn, þegar ég fór að heiman, aðrir höfðu verið festir upp, á rneðan á messunni stóð. Fólkið á götunni leit til beggja Iianda, áður en það fór að lesa flugmiðana. Það var bezt að vera var um sig, ef einhvers staðar skyldi vera Hipomaður á ferli. Svo flýtti maður sér að lesa og hafði yfir nreð sjálfum sér helztu fréttirnar til þess að festa þær betur í minni. Hún leit aldrei við þessum miðum. Það var eins og hún yrði lotnari og auðnuleysislegri, þegar hún kom út á götuna. Stund- um var ég svo ókurteis að standa kyrr og horfa á eftir henni, þangað til hún hvarf fyrir hornið. Hún liafði svo einkennilegt göngulag, rétt eins og hún væri vönust að ganga á eggjagrjóti og kenndi til í hverju spori. Hugur minn fylgdi henni, eftir að hún var horfin sýnum. Ég vissi, hvert hún fór. Hún var flóttamaður og svaf á hálmi á gólfinu í einhverjum skólanum. Þó var aldrei hálmur á fötunum liennar, en ég kannaðist við þefinn af flótta- fólkinu, ég hafði svo oft andað lionunr að mér, þegar ég sat við hliðina á því í kirkjunni. Vorið færðist nær. Veðrið varð snrátt og snrátt blíðara og lrætti kenjum sínum og duttlungum. Borgarbúar fóru að klæðast léttari og ljósari búningi. Börnin gengu berfætt í skónum. Biðraðirnar fyrir utan búðirnar með notuðum fötunr jukust daglega. Sumir voru komnir á vettvang unr átta leytið, jró að ekki væri opnað fyrr en klukkan níu. En lrún var alltaf eins. Klúturinn lrennar varð aðeins fölari á litinn, eftir Jrví senr sólin varð lreitari og skein lengur. Nú sást aðeins örla á fölbláan lit, Jrar senr fellingarnar voru dýpstar. Ég var lrér um bil viss um, að skórnir lrennar væru gersamlega botnlausir, og Jrað gat varla lreitið, að kápan hennar héngi saman á bótunum og staginu. En hún kraup jafn þolinnróð- lega við lrlið mér lrvern nrorgun og bað. Og perlur rósabandsins urðu að ilmandi rósunr milli fingra hennar, rósunr, sem hún las handa móður Guðs. embla 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.