Embla - 01.01.1946, Page 72
að marka liana, henni var dansinn í blóð borinn. Og Eva Griiner,
senr hefur svo afburða fagran vöxt og þetta ljósgullna mikla hár.
Hver hreyfing hennar hlýtur að vekja aðdáun. Hinar — þær eru
svo senr ekkert sérstakt að sjá, en sanrt konra þær i'ranr á gólfið nreð
bros á vör. Það gætum við nú kannske líka, ef öll augu meðfranr
veggjum salsins væru lokuð, en það er víst engin lrætta á því, að
þau geri okkur þann greiða, þvert á nróti, jrau bíða okkar með
eftirvæntingu.
í' "■ 3*5? ”1
Hvernig er þetta stef:
„Eg einn á mitt stríð og nrín opnu sund
aleinn á beru svæði?“
O, livað ég skil prestinn á Mosfelli, þegar hann stóð franrmi fyrir
höfðingjunum. Ég ldeypi í mig örþrifakjarki, rétt eins og lrann. —
Ef ég segði nú, eins og satt er, að ég hefði aldrei æft svona og gæti
alls ekki leikið þetta eftir, hvað þeinr væri jrá skemmt stelpunum,
eða væri nreð einhverjar spurningar og hætti kannske í miðju
kafi. — Nei, ég skyldi spara Jreim jrau bros líka, hvað senr jrað
kostaði.
Loks kom að því. „Fraulein Óluf.“ Frú Petzsch kallaði til mín
yfir þveran salinn „bara hreyfa sig eftir nrúsikkinni, bara gera
það, senr yður dettur í hug, Jregar ungfrú F. spilar, gerir ekkert
til livað, — bara eitthvað.“ Og í hinu elskulega brosi lrennar stóð
70
EMBLA