Embla - 01.01.1946, Page 103
Flutningsdagurinn rann upp. Það var sólskin og hlýtt veður.
Þórdís, systir mín, og ég áttum að fá að reka kýrnar frá Gröfunr að
Dagverðarnesi ásamt gamalli konu, sem fengin var til að fara með
okkur. Þetta var ekki lítið tilhlökkunarefni fyrir okkur, og þrátt
fyrir það, að mér l'yndist ég ekki vera vel frísk, lét ég á engu bera
um sjúkleik minn. Lögðunr við af stað nreð lrríslu í lrendi fyrir
keyri á beljurnar. Það var yfir þrjár ár að fara. Fyrst var Skarðsá,
þá Krossá og þriðja Uallará. Þegar við konrum að ánum, fórum
við úr sokkum og skónr til þess að verða ekki votar. Ferðin gekk
slysalaust, þar ti! við komum að Ballará. Þá var ég orðin svo veik,
að í miðri ánni fékk ég mikil uppköst og blóðnasir. Ég var orðin
fárveik af kíglrósta og komin nreð liita. Það varð að skilja mig
eftir á Ballará. Lá ég þar þrjár vikur þungt haldin og naut ágætr-
ar aðlrlynningar lijá Guðrúnu Eggertsdóttur og manni hennar,
Indriða. Þessi lrjón búa nú á Skarði á Skarðsströnd. Nú víkur
sögunni til móður minnar. Hún lagði af stað með þrjú yngstu
börnin og Elínborgu, 11 ára, það yngsta reiddi hún í kjöltunni,
Ólöfu systur nrína, senr varð tveggja ára þá um sumarið í júlí.
En Jóhanna systir mín, þá átta ára gömul og Ingibjörg sjö ára
tvímenntu. Þegar móðir mín konr að Skarði, var Jóhanna orðin
svo veik að skilja varð lrana eltir. Móðir míh liélt svo áfranr sem
leið liggur út ströndina og kom að Dagverðarriesi með barnahóp-
inn, senr eftir var, nokkru eftir nónbil. Það var köld aðkonta. All-
ur farangurinn var niður við sjó, því að lrann hafði verið fluttur
sjóleiðis. En til allrar lramingju var stutt til sjávar. Tvær lifandi
verur voru þó við bæinn, þegar móðir mín konr þangað. Annað
var lrani, sem skilinn lrafði verið eftir og lrljóp lrann upp á bæjar-
burstina og galaði lrátt, er hann lreyrði til mannaferða. En liitt
var gömul kona, hálfgeðbiluð. Hún var á sveitinni, eins og kallað
var, og enginn lrafði séð sér fært að taka hana, og faðir nrinn lrafði
boðizt til að reyna að líkna henni og veita ltenni hjálp. Eins og
gefur að skilja, er engunr heiglunr lrent að standa í slíkri stöðu,
er nróðir mín nrátti nú gera, nýbúin að nrissa barn, liafa orðið að
skilja eftir tvö fárveik á leiðinni og standa nú ein uppi nreð fjögur
börn og geðbilaðan vesaling. Aldrei man ég eftir, að móðir nrín
æðraðist þrátt fyrir örðugar kringumstæður. Þetta er aðeins eitt
EMBLA
101