Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 114
BÓKAFREGNIR
1945 komu út þessar bækur eftir konur:
NÝJA ÚTSAUMSBÓKIN, eftir Arndísi Björnsdóttur og Ragn-
lieiði O. Björnsson. 28 útsaumsteikningar. Útg. Líneik.
SÍMÓN í NORÐURHLÍÐ, .skáldsaga eftir Elínborgu Lárus-
dóttur. 317 bls. Útg. Norðri h.f.
FÍFULOGAR,, ljóðmæli eftir Erlu (Guðfinnu Þorsteinsdóttur)
197 bls. Útg. Bókfellsútgáfan h.f.
NÝ LJÓÐ, eftir Guðfinnú Jónsdóttur frá Hömrum. 84 bls. Útg.
Helgafell.
HITT OG ÞETTA, ljóð, sögur og þulur fyrir börn, eftir Guð-
rúnu Jóhannsdóttur. 58 bls. Útg. ísafoldarprentsmiðja h.f.
BÖKUN í HEIMAHÚSUM, eftir Helgu Sigurðardóttur. 3. út-
gáfa aukin og endurbætt. 78 bls.
MATREIÐSLUBÓK, eftir Jóninnu Sigurðardóttur. 5. útgáfa.
Útg. Þorsteinn M. fónsson.
HEILSUFRÆÐI HANDA HÚSMÆÐRUM, eftir Kristínu Ól-
afsdóttur. Handbók og námsbók nteð myndum. 262 bls. Útg.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
VERKEFNI FYRIR HANDAVINNU, eftir Maríu Ólafsdóttur.
39 verkefni. 18 bls.
RITSAFN, eftir Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum. Ljóð og smá-
sögur. 294 bls. Útg. Helgafell.
í SKUGGA GLÆSIBÆJAR, skáldsaga eftir Ragnheiði Jónsdótt-
ur. 294 bls. Útg. Víkingsútgáfan.
DÓRA, saga fyrir unglinga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 146 bls.
Útg. Skuggsjá.
DÓRA í ÁLFHEIMUM, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Framh. af
Dóru. 152 bls. Útg. Skuggsjá.
112
EMBLA