Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Page 1

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Page 1
FJ E lAO S BILAÐ fpRtrHFJEIAGS mM VUH P 3. ÁRG. 5T 3. T^LUBL*' UTGEFANDI: STJORN I. R. ÁBYRGÐARMAÐUR: sigurliði kristjAnssox. 1. vetrardag- ur 1931. ■p1 LESTIR menn hafa einhver á- hugamál, sem ] >eir ofra ]>eim tíma er dagleg störf ekki útheimta. Svein- björn heitinn var meðlimur 1. R. og vann að málefnum fé'agsins meðþeim dugnaði er ein- kennir fáa okkar. — Hans áhugamál voru íþróttir. Nú er skarð fyr- ir skildi þar sem hans nýtur ekki lengur við til þess að færa í. R. sig- urinn heim. í. R. hefir átt marga á- gæta drengi, en fáa, sem félagið hefir getað treyst jafn-vel á og Svein björn. Enda var hann talinn með fremstu íþrótta- mönnum hér á landi í seinni tíð. Fimleikar og úti íþróttir var hon- um jafn hjartfólg- ið. — Fimleikar á vetrum, útiíþróttir á sumrin. Tvisvar var hann í för með fimleikaflokki karla frá í. R. kringum land og einu sinni til Noregs og Svíþjóð- ar, og hann lét ábyggilega ekki sitt eftir liggja til ]>ess að auka orðstír félagsins með þessum ferða- lögum. I>að vakti líka sérstaka eftirtekt okkar fé- laga hans, sú einstaka kostgæfni, er hann lagði fram við þjálfun- ina. — Hann hafði þann góða kost, sem einkennir allt of fáa af íjirótta- mönnum okkar, að hann vildi ekki koma óæfður á leik vang, enda var hon um oftast nær sig- urinn vís. Svein- björn var afburða góður hlaupari og stökkmaður og hafði borið úr bít- um yfir þrjátíu verðlaunapeninga, auk bikara, og ef honum hefði enzt aldur til, hefði þessi tala sjálfsagt margfaldast; hann sótti allt af fram. Hann k ep p t i samt ekki vegna verðlaunanna, held ur til þess að auka hróður félags síns, og til þess að sýna, hve langt er hægt að komast með kostgæfni við þjálfun og um- önnun fyrir því, er hann tók sér fyrir hendur. Sömu kost gæfni sýndi hann í sínu daglega starfi, hvað sem það var. Hann vildi ekki vamm sitt vita, Sveinbjörn heitinn var fæddur 10. des. 1901, en lézt á Landsspítala 5. sept. 1931. Mynd hans, ásamt verðlaunapeningum, er nú geymd á skrifstofu íþróttafélags Reykjavíkur, öll- SVEINBJÖRN INGIMUNDARSON BANKARITARI.

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.