Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Blaðsíða 4

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Blaðsíða 4
FÉLAGSBLAÐ ÍÞRÓTTAFÉLAG.S REYKJAVÍKUR FOX'S MINTS^ eru hreinasta fyrir- tak á morgnana og á eftir hverri máltíð. Glærar sem ís. Fást víða Hólmfríður Jónsdóttir. 82 Old Boys. í, Það gladdi mig mikið,er mér fyrir nokkrum dögum barst í hendur listi yfir Old Boys, þar sem 82 voru skráðir. Þar á meðal kannaðist eg við nöfn margra þeirra, sem voru stofnendur og aðalhvatamenn 1. R. á byrjunarárunum, þeirra ára er eg mun ávallt minnast með hlýleik og góðum endurminningum. Mér var það líka ánægja þegar stjórn I.R. bað mig, ásamt fleirum að ráðstafa æfingum fyr- ir þessa menn, þannig að menn skipuðu sér nið- ur eftir því sem bezt hentaði í morgun eða kvöld- tíma, þar sem auðsjáanlega allur þessi hópur kemst ekki fyrir í einn flokk. Eg hefi talað við hinn nýja kennara I.R. hr. Benedikt Jakobsson, og hann mun hafa allan huga á að haga kennslunni þannig, að allir geti haft gott af. Enginn efi er á því að allir þessir menn hafa gott af að hreyfa sig hæfilega undir góðri stjórn. Þess vegna allir með frá byrjun. A. J. Bertelsen. Hún var fædd hér í bænum 28. júlí 1907. Lézt á Landakotsspítala 6. marz síðastliðinn. Hólm- fríður heitin gekk í I. R. árið 1921, þá í stúlkna- flokk, sem Steindór Björnsson stjórnaði. 1925 iluttist hún í úrvalsflokk I. R., sem Björn Jokabs- son hefir stjórnað. Það, hversu ung hún fluttist í þennan flokk, sýnir bezt, hversu hún með fram- úrskarandi dugnaði og ástundunarsemi tók skjót- um framförum við æfingar. Hún varð fyrir því vali, að vera send með dömu- flokk I. R. kringum land sama ár og síðar tvisvar Allskonar s/iðmeti, Smjör, Eg g, Ostar, Nýtt og niðursoðið G R /E N M E T 1 V( 3TZl unin Kjöt O g Fiskur, Baldursgötu, Laugaveg 48, Sími 828. Sími 1764.

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.