Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Side 9

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 24.10.1931, Side 9
FÉLAGSBLAÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 7 Vet ra rsta rf sem i n er hafin. Fimleikaæfingar eru nú byrjaðar í nær Öllum flokkum. Þeir flokkar, sem enn ekki hafa byrjað, byrja nú í vikunni. Þess er fastlega vænst, að þeir félagar, sem ætla að æfa í vetur, hefjist handa nú þegar. Dragið ekki að koma á æfingarnar í byrjun. Þá aðeins getið þið fylgst með. Látið ekki kaffihúsin og bíóin aftra ykkur frá því að iðka fimleika, sjálfra ykkar vegna. Æfingataflan er nú svo rúm, að hver maður inn- an félagsins getur komið einhverja tvo tíma í viku á æfingar. Veljið sjálf tíma yðar. Komið á æfingar félags yðar. Fáið aðra til þess líka. Mun- ið að félagið fellur og stendur með sókn yðar á æfingar. Aðalsteinn Hallsson kennir í öllum A-flokkum og írúarflokknum, en Benedikt Jakobsson í hinum. Allar nánari upplýsingar gefa kennar- arnir og stjórnin. Æfingarnar fara fram í húsi félagsins við Túngötu. Æfingatafla veturinn 1931—1932. Karlflokkar: 1. fl. mánu- og fimtudaga kl. 71/2 e.li. (18—30 ára) 2. fl. mánu- og fimtudaga kl. 9% e.h. (18—30 ára) 1. A fl. þriðju- our föstudaga kl. 9 e.h. (14—17 ára) 2 A fl. miðvikud. kl. 8 e.h. og sunnud. kl. 2 (11—13 ára) 3. A fl. miðviku- og laugardaga kl. 0 e.li. (11—13 ára) 4. A fl. miðviku- og laugardaga kl. 5 e.h. (6—10 ára) 01 d Boys fl. mánu- og fimtudaga kl. 0 e.h. (vfir 30 ára) 01 d Boys fl. mánu- og fimtudaga kl. 8 f.h. (yfir 30 ára) Kvenf lokkar: 1. fl. mánu- og fimtudaga k'l. 8V>> e.h. (yfir 17 ára) 2. fl. miðvikud, kl. 9 e h. og laugard. kl. 8 e.h. (vfir 17 áral 1. A fl. þriðju- og födudaga kl. 7 e.h. (13—'1(5 ára) 2. A fl. briðiu- og föstudaga kl. 8 e.h. (yfir 17 ára) 3. A fl. Miðviku- og lnugardaga kl. 7 e.h. (ii—13 ára) 4. A fl. miðviku- og laugardaga kl. H f.h. (0—10 ára) Frúarflokkur: Þl’iðjll- Og föstud. kl. 2 e.h. fslenzk glíma hefst á næstunni, oir eru þeir. sem taka vilja þátt í henni beðnir að snúa sér til stjórnarinnar eða kennarans Bened. Jakobs- sonar, sem gefa allar upplýsingar. Aðalsteinn Hallsson kennir á komandi vetri öllu myngri flokkum félagsins; bezta sönnun þess, að hann sé vel til þess fallinn sýnir hin mikla aðsókn sem verið hefir undanfarandi ár í yngri deildum. ! PALMOLIVE Iþróttamenn! NOTIÐ PALMOLIVE HANDSÁPU Fæst í hverri búð.

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.