Morgunblaðið - 05.06.2009, Síða 10

Morgunblaðið - 05.06.2009, Síða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 2009 Nýir þingmenn Alþingis nálgastnýtt starf með misjöfnum hætti, eins og gengur og gerist. Sumir hafa vit á því að hafa hægt um sig til að byrja með, fylgjast með reyndari þingmönnum, læra þingsköpin og undirbúa sig af kost- gæfni fyrir raunverulega þátttöku í þingstörfum.     Aðrir hafa lít-inn metnað í þá veru og telja sig líklega fulln- uma í fræðunum. Slíkur þingnýliði er Robert Mars- hall, sem með lágkúrulegum málflutningi sín- um á Alþingi í gærmorgun fór með störf þingsins niður á óvenju lágt plan.     Hann spurði m.a.: „Ætlar formað-ur Sjálfstæðisflokksins ekki að beita sér fyrir því að sjálfstæð- isfélög Sjálfstæðisflokksins og kjör- dæmisráð upplýsi nú um þá styrki sem þau öfluðu án liðsinnis aðal- skrifstofu flokksins, líkt og Sam- fylkingin hefur nú gert?“     Bjarni Benediktsson, formaðurSjálfstæðisflokksins, veitti ný- liðanum tiltal og spurði: „Hvort ætli sé óþægilegra að vera þingmaður Samfylkingarinnar eða fréttamað- ur á Stöð 2 þegar svona rík fjár- hagsleg tengsl eru gerð opinber á milli stjórnmálaflokksins og þeirr- ar fjölmiðlasamsteypu sem rekur þá fréttastofu.“     Hér vísaði Bjarni til þess að Sam-fylkingin þáði 25 milljónir króna í styrki frá Baugstengdum fyrirtækjum á árinu 2006. Gunnar Helgi Kristinsson nefndi mútur í viðtali við RÚV fyrir nokkrum vik- um í tengslum við styrki FL Group og Landsbankans til Sjálfstæð- isflokksins. Hvernig skilgreinir Gunnar Helgi 25 milljóna króna Baugsstyrkina til Samfylking- arinnar?! Róbert Marshall Snaran og hús hengda mannsins Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 14 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað Bolungarvík 10 alskýjað Brussel 14 skýjað Madríd 26 léttskýjað Akureyri 9 léttskýjað Dublin 17 léttskýjað Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 7 léttskýjað Glasgow 14 skýjað Mallorca 24 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 11 skýjað London 17 heiðskírt Róm 24 léttskýjað Nuuk 8 heiðskírt París 19 heiðskírt Aþena 25 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 10 skúrir Winnipeg 12 skúrir Ósló 7 skúrir Hamborg 12 skýjað Montreal 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 skýjað Berlín 13 skýjað New York 16 skýjað Stokkhólmur 7 skúrir Vín 17 skýjað Chicago 17 léttskýjað Helsinki 7 skúrir Moskva 16 skýjað Orlando 29 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 5. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4.38 3,2 10.50 0,8 17.09 3,6 23.24 0,8 3:12 23:41 ÍSAFJÖRÐUR 0.49 0,5 6.37 1,8 12.56 0,5 19.15 2,0 2:20 24:43 SIGLUFJÖRÐUR 2.32 0,2 9.07 1,0 14.58 0,3 21.06 1,2 1:59 24:30 DJÚPIVOGUR 1.45 1,8 7.46 0,6 14.18 2,1 20.36 0,6 2:31 23:22 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á laugardag Hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað og smávæta austantil en annars úrkomulaust að kalla. Hiti yfirleitt 8 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Á sunnudag (sjómannadag- urinn) og mánudag Hægviðri og skýjað að mestu, en víða skúrir sunnantil á land- inu. Hiti 7 til 15 stig. Á þriðjudag og miðvikudag Fremur hæg norðlæg átt, skýj- að og dálítil væta norðanlands en annars skýjað með köflum. Áfram milt í veðri. Hiti 6 til 13 stig. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Suðvestan 3-8 metrar á sek- úndu, skýjað að mestu og smá- væta í flestum landshlutum. Hiti 7 til 16 stig að deginum, hlýjast inn til landsins. KAJAKRÆÐARINN Gísli H. Friðgeirsson hefur nú lagt um 170 kílómetra að baki frá því hann lagði upp í hringróður um Ísland á mánudag. Í gær- kvöldi var Gísli kominn í Dritvík á Snæfellsnesi. Takist Gísla ætlunarverk sitt verður hann fyrsti Íslendingurinn til að róa á kajak umhverfis Ísland en nokkrir útlendingar hafa áður unnið þetta af- rek. Gísli mun hins vegar setja aldursmet hring- ræðara en hann verður 66 ára gamall síðar á þessu ári. Gísli er í Kayakklúbbnum og hægt er að fylgjast með ferðalaginu á www.kayakklubburinn.is. Sævar Helgason, annar félagi í klúbbnum, er í daglegu sambandi við Gísla og ritar ferðasöguna. Ferðamenn til aðstoðar Á vefnum kemur fram að þegar Gísli ætlaði að taka land skammt frá Ökrum á Snæfellsnesi á miðvikudagskvöld hafi honum vart litist á blikuna vegna brims og íhugaði að lengja ferðina um 10 km og taka land við Búðir. „En þá sá hann tvo ferðamenn sem veifuðu honum úr fjörunni þarna og óðu á móti honum til aðstoðar og allt í sóm- anum,“ skrifaði Sævar. runarp@mbl.is Kajakræðara miðar vel í hringferð  Verður ekki fyrstur en setur aldursmet  170 kílómetrar á fjórum dögum                GRUNNSKÓLI Reyðarfjarðar tók á móti Grænfánanum nýverið við há- tíðlega athöfn á sal skólans. Grunn- skóli Reyðarfjarðar varð „skóli á grænni grein“ árið 2005 og hefur umhverfisnefndin unnið mikið starf til að gera skólann umhverfisvænni og kenna starfsfólki og nemendum umgengni og vinnubrögð sem sam- ræmast því. Þeir skólar sem vinna að því að fá Grænfánann og verða skólar á grænni grein þurfa að stíga sjö umhverfisskref áður en þeim hlotnast Grænfáninn til tveggja ára og þurfa að halda áfram að vinna að umhverfismálum til að halda honum. Orri Páll Jóhannsson frá Land- vernd kom og afhenti fánann og á móti honum tók stóra Grænfána- nefndin sem skipuð er starfsfólki í umhverfisnefnd og hópi nemenda. Ganga Farið var með Grænfánann í skrúðgöngu um bæinn. Grunnskóli Reyðar- fjarðar fékk Grænfána Í HNOTSKURN »Grænfáninn er alþjóðlegtverkefni sem Landvernd er aðili að. »Er markmið þess að aukaumhverfismennt og styrkja umhverfisvitund í skólum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.