Morgunblaðið - 12.06.2009, Page 21
Minningar 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 2009
✝ Franch Michel-sen úrsmíða-
meistari fæddist á
Sauðárkróki 31. des-
ember 1913. Hann
lést á Landakoti 7.
júní sl. Foreldrar
hans voru hjónin
Jörgen Frank Mic-
helsen úrsmíðameist-
ari, frá Horsens í
Danmörku, f. 25.
jan. 1882, d. 16. júlí
1954, og Guðrún
Pálsdóttir, frá
Draflastöðum í
Sölvadal, f. 9. ág 1886, d. 31. maí
1967. Systkini Franchs eru: Karen
Edith, Pála Elínborg, Hulda Est-
er, Rósa Kristín, Georg Bernharð,
Paul Valdimar, Aðalsteinn God-
fred, Ottó Alfreð, Elsa María,
Kristinn Pálmi og Aage Valtýr
sem lifir systkini sín.
Franch kvæntist 19. júlí 1944
Guðnýju Guðrúnu Jónsdóttur, f.
11. mars 1921. Foreldrar hennar
voru Jón Sigurðsson, f. 8. jan.
1879, d. 6. jan. 1964, og Ingibjörg
Eyjólfsdóttir, f. 14. nóv. 1895, d.
4. febr. 1966. Börn Franchs og
Guðnýjar eru: 1) Ingibjörg Ást-
hildur, f. 1938, maki Lúðvíg Thor-
berg Helgason. Börn: Guðný
Bergdís, f. 1956, Birgir Freyr, f.
1957, Fjölnir, f. 1962, Björn Fjal-
ar, f. 1965 og Frank Snær, f.
1966. 2) Guðrún Rósa, f. 1944,
giftist Leif Eiríkssyni. Börn: Atli,
f. 1962, Kristrún, f. 1965, og
opnaði hann úraverslun í Reykja-
vík sem sameinaðist fyrirtæki föð-
ur hans. Hann rak fyrirtækið til
ársins 1992 er sonur hans tók við.
Störfuðu þeir feðgar saman fram-
undir það síðasta. Franch var
meistari 12 úrsmiða og var um-
hugað um framgang úrsmíði á Ís-
landi og fylgdist ætíð með
framþróun og nýjungum í úra-
heiminum. Hann starfaði um ára-
bil fyrir Úrsmiðafélag Íslands og
var sæmdur gullmerki þess, starf-
aði árum saman fyrir Kaup-
mannasamtök Íslands, var í stjórn
og formaður A.S.K.Í. og var
sæmdur gullmerki K.Í. Franch
var skáti af lífi og sál fram á síð-
asta dag. Hann stofnaði skátafé-
lagið Andvara (síðar Eilífsbúa) á
Sauðárkróki 1929, formaður þess
um árabil og heiðursfélagi.
Franch stofnaði Skátablaðið og
var ritstjóri þess ásamt því að rit-
stýra Foringjablaðinu og Bálinu.
Hann tók Gilwell-foringjaþjálfun í
Danmörku og kom á Gilwellskól-
anum á Íslandi. Franch var land-
gildismeistari St. Georgsgildisins
um árabil og sat í stjórn og vara-
stjórn Bandalags íslenskra skáta í
18 ár. Hann var sæmdur Skáta-
kveðjunni úr gulli fyrstur ís-
lenskra skáta, gullmerki BÍS,
Þórshamrinum, gullbjálka St.
Georgsgildisins, gullmerkjum
sænska skátasambandsins auk
margra viðurkenninga og heið-
ursmerkja frá BÍS og skáta-
samböndum víðsvegar í Evrópu.
Franch verður jarðsunginn frá
Háteigskirkju í dag, 12. júní, kl.
15.
Meira: mbl.is/minningar
Guðný, f. 1968. Sam-
býlismaður er Ulf
Anders Löndahl. 3)
Lilja Dóra, f. 1948,
maki Sigurður Þor-
steinsson. Bör: Elín
Hanna, f. 1968, Þor-
steinn Birkir, f.
1975, og Hlynur
Örn, f. 1980. 4)
Frank, f. 1952, d.
1954. 5) Frank Úlfar,
f. 1956, maki Inga
Sigríður Magn-
úsdóttir. Börn Frank
Magnús, f. 1978, Ró-
bert Freyr, f. 1984, og Magnús
Daníel, f. 1989. 5) Hlynur Jón, f.
1961, maki Valentína Hristova.
Börn: Magdalena Valentinova og
Kolgrímur Hristo. Fyrir átti
Hlynur Marvin Kjarval. 6) Anna
Birna, f. 1963, maki Marcel Fu-
rer. Börn Robin Alex, f. 1988, og
Íris Svetlana, f. 2003.
Franch hóf nám í úrsmíði hjá
föður sínum J. Frank úr-
smíðameistara á Sauðárkróki
1934, lauk námi í Iðnskólanum í
Reykjavík og hélt til framhalds-
náms í Den Danske Urmagerskole
í Kaupmannahöfn 1937. Eftir út-
skrift starfaði hann hjá Carl Jon-
sèn, konunglegum hirðúrsmið, og
bauðst jafnframt sú nafnbót. Við
hernám Þjóðverja neyddist
Franch til að afþakka störf hjá
virtum úrafyrirtækjum í Berlín
og Genf en komst heim með Esj-
unni frá Petsamo 1940. Árið 1943
Það er með sárum söknuði sem við
skrifum þessi orð. Ekki sorg, því við
vitum hve þreyttur afi Franch var
orðinn og lélegur til heilsunnar. Sökn-
uði, því góður og gegnheill maður,
sannkallað ljúfmenni, er nú fallinn frá
og skilur eftir stórt skarð í fjölskyld-
unni.
Afa munum við fyrst eftir í úrabúð-
inni á Laugavegi þar sem hann og
pabbi stóðu saman vaktina í áraraðir.
Það var gaman að koma í heimsókn í
búðina því afi kunni ýmsa galdra, s.s.
að töfra nammi úr eyrum barna og
taka af sér þumalfingurinn. Svo borg-
aði hann vel fyrir ýmis smáverk eins
og sendiferðir. Vasaklinkið hans var
mikill fjársjóður í okkar vösum.
Afi var með vinnuaðstöðu á úra-
verkstæðinu og svo skrifstofu á ann-
arri hæð. Afi setti ekki stigann fyrir
sig heldur mætti í vinnu allt fram á
þetta ár, slíkur var áhuginn. Á skrif-
stofuna var spennandi að koma fyrir
litla afastráka og fikta í strimla-
reiknivélinni sem prentaði bæði í
svörtu og rauðu með miklum látum.
Afi var ekki alltaf ánægður með papp-
írseyðsluna hjá okkur en hann nefndi
það þó ekki.
Til ömmu og afa var alltaf gott að
koma. Afi bauð þá oft upp á sitt víð-
fræga og heimsþekkta á öllu Íslandi
(eins og hann sagði sjálfur) afa-kakó.
Þrátt fyrir einfalda uppskrift virkaði
það eins og geimvísindi fyrir litla afa-
stráka. Afa-kakó kunni aðeins afi að
búa til.
Afi fylgdist alltaf vel með því sem
við vorum að gera og var stoltur af
því. Það gladdi hann mikið þegar Ró-
bert ákvað að feta í hans fótspor og
læra úrsmíði erlendis. Hann spurði
oft um hvernig námið gengi og það
var honum mikils virði þegar Róbert
útskrifaðist núna í lok maí sem úr-
smiður. Afi var mikill sögumaður og
hafði gaman af að segja frá æskuæv-
intýrum á Króknum. Þessar sögur
ásamt skátasögum og söguna af Pet-
samo-ferðinni geymum við nú í hjört-
um okkar ásamt öllum þeim góðu
minningum sem við eigum um afa
Franch.
Hvíl í friði, elsku afi, og þakka þér
fyrir allt.
Þínir afastrákar,
Frank (nafni), Róbert og Magnús.
Látinn er Franch Bertholt Michel-
sen úrsmiðameistari sem um langt
árabil var félagi í Úrsmiðafélagi Ís-
lands og allt til ársins 2007 mætti
hann á aðalfundi félagsins. En á fund-
inn árið 2008 bárust okkur kveðjur
frá honum þar sem hann sagðist ekki
fara nógu hratt yfir til að taka þátt í
fundinum en þá var Franch orðinn 93
ára gamall. Hann var við úrsmiðanám
hjá föður sínum en lauk úrsmiðanámi
árið 1939 í Den Danske Urmager-
skole Teknologisk Institut í Kaup-
mannahöfn. Franch vann við úrsmíði í
Kaupmannahöfn á árunum 1937 til
1940, þá meðal annars hjá konung-
lega hirðúrsmiðnum. Heim til Íslands
kom hann haustið 1940. Eftir heim-
komuna hóf hann fljótlega eigin
rekstur, fyrst á Sauðárkróki en 1943
flutti hann til Reykjavíkur þar sem
hann hóf rekstur úrsmíðaverkstæðis
og verslunar sem hann færði fljótlega
á Laugaveginn þar sem hann starfaði
í hálfa öld.
Þar fara um borgina
framandi menn,
og framhjá mér ganga þeir.
Allt þetta fólk
sem ég sé í svip
og síðan aldrei meir.
Frá landinu öllu
labbandi fólk
á Laugaveginum er
svo fjarlægt,
að aldrei þekki ég það, -
en þó svo nálægt mér.
(Gunnar Dal.)
Franch naut lífsins í mannmergð
og ys miðbæjarins. Fyrirtæki
Franchs seldi úr, skrautmuni og
skartgripi ásamt því að sjá um við-
gerðaþjónustu á úrum og klukkum.
Verslunin bauð ævinlega breitt úrval
en það sem vakti hvað mesta athygli
var framboðið af heimsþekktum, dýr-
um og vönduðum úrum og klukkum.
Mér er minnisstæð ein bæjarferð sem
ég fór fyrir móður mína einhverra er-
inda en þá átti ég leið framhjá verslun
Franchs og sá þá í glugganum und-
arlega gullislegna klukku sem komið
var fyrir inni í vönduðum glerkassa.
Ég starði sem bergnuminn á hæga
snúningshreyfingu klukkuverksins.
Ég gat slitið mig frá þessari völund-
arsmíð og snaraði mér inn í búðina til
að fá upplýsingar um gripinn og var
tjáð að klukkan, Atmos Jaeger-LeCo-
ultre, gengi fyrir þyngdarbreytingum
andrúmsloftsins, þ.e.a.s nokkurs kon-
ar eilífðarvél, sem mér þótti allnokkur
tíðindi. Síðar er ég hafði lært úrsmíði
vann ég á úrsmíðaverkstæði Franchs
tímabundið og náði þá að kynnast
honum nokkuð. Franch leiðbeindi
mér faglega og reyndist mér í alla
staði vel og fyrir mig sem hafði lært á
litlu úrsmíðaverkstæði var gaman að
sjá hvernig stórt verkstæði var rekið
þar sem 4 til 5 úrsmiðir unnu og næg
spennandi verkefni lágu alltaf fyrir.
Tólf úrsmiðanemar lærðu á verkstæði
Franchs. Síðasti nemandi hans var
sonur hans, Frank Úlfar, sem nú rek-
ur fyrirtækið. Franch var skemmti-
legur í viðkynningu, léttur í lund, bar
með sér fágun og var fylginn sér. Er
kom að faginu gerði hann kröfur um
nákvæmni og fagmennsku. Þegar
tæknibreytingar gengu yfir í úra-
heiminum gekkst hann fyrir og hélt
námskeið með erlendum leiðbeinend-
um fyrir íslenska úrsmiði um hina
nýju tækni.
Franch sat í stjórn Úrsmiðafélags
Íslands um nokkurt skeið og var alla
tíð virkur félagi. Hann var sæmdur
gullmerki félagsins. Fyrrum nemend-
ur hans minnast hans nú með virð-
ingu og þökk sem og aðrir fagfélagar
hans.
Ég sendi Guðnýju eiginkonu hans
og allri fjölskyldunni innilegar sam-
úðarkveðjur.
Axel Eiríksson, formaður
Úrsmiðafélags Íslands.
Í starfi mínu sem framkvæmda-
stjóri Bandalags íslenskra skáta á
annan áratug hef ég haft samskipti
við fjölmarga einstaklinga sem starf-
að hafa á vegum skátahreyfingarinn-
ar sem sjálfboðaliðar. Flesir eiga sín
tímabil þar sem þeir eru sem virkastir
en fjarlægjast síðan. Þar sem aldurs-
munur var mikill á okkur Franch var
hans öflugasta tímabil innan skáta-
hreyfingarinnar löngu fyrir minn
starfstíma en allan starfstíma minn
var Franch eftir sem áður viðriðinn
skátahreyfinguna og mun svo hafa
verið alla hans tíð. Yfirleitt liðu ekki
margar vikur án þess að ég heyrði í
honum. Ávallt kappkostaði hann að
mæta við setningu skátaþinganna og
jafnvel sitja aðeins lengur og ef hann
átti þess ekki kost að mæta hringdi
hann í mig og sendi kveðjur inn á
þingið og þannig var það nú í vor.
Franch var vakinn og sofinn í þessu
æfilanga tómstundastarfi sínu og
dundaði hann við það síðustu árin að
taka saman margvíslegar upplýsing-
ar úr starfinu, m.a. um upphaf Gil-
well-námskeiðanna. Þá var honum
skátafélagið á Sauðárkróki, Eilífsbú-
ar, einnig ávallt mjög hugleikið og
spurði hann mig ævinlega um gang-
inn hjá þeim er við ræddum saman. Á
starfstíma mínum hjá skátahreyfing-
unni er Franch án efa einn ötulasti
eldri skátinn sem ég hef haft kynni af
sem alla tíð var með hugann við vel-
ferð hreyfingarinnar og sýndi það í
verki með virkri þátttöku og með því
að hafa reglulega samband ef honum
datt eitthvað í hug sem hjálpað gæti
til. Slíkur velvilji og ræktarsemi er fé-
lagasamtökum sem skátahreyfing-
unni afskaplega mikils virði og ber að
þakka það sérstaklega. Franch var
virkur skáti alla tíð og gegndi fjöl-
mörgum ábyrgðarstörfum innan
hreyfingarinnar, foringjastörfum á
öllum stigum starfsins, m.a. í stjórn
BÍS til margra ára, ritstjóri Skáta-
blaðsins, kom Gilwell skólanum á
laggirnar og var virkur í starfi St.
Georgsskáta. Síðustu árin mætti
hann ávallt í mánaðarlega hádegis-
súpu Endurfunda skáta og oft þurfti
hann að spjalla líka eitthvað í leiðinni.
Síðast hitti ég Franch er ég heimsótti
hann á heimili hans á Eir með blóm
frá hreyfingunni á 95 ára afmæli hans
að morgni dags 31. des. síðastliðinn.
Þau hjón tóku afskaplega ljúfmann-
lega á móti mér og naut ég morgun-
verðar með þeim í eldhúsinu og áttum
við ánægjulegt spjall sem eðlilega
gekk út á að Franch var að spyrja mig
um gang ýmissa mála innan skáta-
hreyfingarinnar. Með Franch er
genginn einn af frumkvöðlum skáta-
hreyfingarinnar á Íslandi og vil ég
þakka honum hans framlag sem og
afskaplega ánægjulegt samstarf og
viðkynningu. Eftirlifandi konu hans
og börnum sendi ég innilegar sam-
úðarkveðjur. Með skátakveðju,
Þorsteinn Fr. Sigurðsson
framkvæmdastjóri BÍS.
Franch Michelsen
Fleiri minningargreinar um
Franch Michelsen bíða birtingar og
munu birtast í blaðinu næstu daga.
Steinsmiðjan MOSAIK
Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík • sími 587 1960 • www.mosaik.is
MIKIÐ ÚRVAL AF LEGSTEINUM
OG FYLGIHLUTUM
Sendum myndalista
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
2 4 1 1 5 8 2 2 1 4 9 7 3 1 2 4 2 4 1 4 4 8 5 1 8 1 6 6 3 3 8 7 7 3 2 3 7
1 2 8 8 1 1 9 1 7 2 2 0 5 4 3 2 0 1 4 4 1 5 4 9 5 2 1 1 8 6 3 8 2 2 7 3 6 5 5
1 3 1 5 1 1 9 8 9 2 2 1 8 7 3 2 1 1 2 4 1 9 1 6 5 2 4 5 3 6 4 0 9 3 7 4 0 5 6
2 0 0 4 1 2 1 4 7 2 3 5 2 4 3 2 1 1 6 4 1 9 3 5 5 2 7 1 2 6 4 5 0 1 7 4 0 9 6
3 7 9 9 1 2 4 3 0 2 3 7 3 4 3 2 2 3 4 4 2 4 6 7 5 3 0 8 5 6 4 7 0 1 7 4 2 5 7
3 9 1 8 1 3 6 2 1 2 3 8 9 6 3 2 3 0 3 4 2 5 7 3 5 4 1 1 8 6 4 7 9 8 7 4 3 4 6
4 3 3 7 1 3 9 3 8 2 3 9 0 4 3 2 7 5 0 4 2 8 2 8 5 4 2 6 6 6 4 9 7 5 7 4 3 5 8
4 3 5 0 1 4 1 2 9 2 3 9 2 3 3 3 1 2 4 4 2 8 8 1 5 4 3 8 1 6 5 2 7 5 7 4 5 5 1
4 5 7 2 1 4 3 3 4 2 4 1 0 5 3 3 5 3 3 4 3 0 3 6 5 4 5 1 3 6 5 8 5 7 7 4 7 6 5
4 8 7 4 1 4 3 9 2 2 4 1 2 8 3 3 5 7 6 4 3 6 9 6 5 4 8 7 5 6 5 8 8 8 7 4 8 6 4
4 9 6 9 1 4 4 3 2 2 4 3 9 4 3 4 0 7 6 4 4 2 3 7 5 5 1 1 3 6 6 0 3 6 7 5 5 8 7
5 3 7 6 1 4 8 4 0 2 4 3 9 7 3 4 2 7 0 4 4 6 4 2 5 6 0 0 7 6 6 2 1 8 7 5 6 0 1
6 1 2 2 1 4 8 5 6 2 4 4 5 1 3 4 6 4 7 4 5 4 2 6 5 6 5 0 5 6 6 5 1 1 7 5 6 3 0
6 4 7 3 1 5 0 7 1 2 4 7 7 6 3 5 2 9 1 4 5 5 2 2 5 6 6 3 2 6 6 6 3 4 7 6 1 6 6
6 7 7 4 1 5 6 1 9 2 5 2 2 9 3 5 9 0 2 4 7 0 7 1 5 6 7 1 9 6 7 6 8 5 7 6 2 3 9
7 5 3 0 1 5 7 6 5 2 6 5 4 7 3 6 0 8 1 4 7 1 8 4 5 6 9 8 4 6 7 9 3 8 7 6 2 5 3
7 7 1 2 1 5 8 2 4 2 6 5 7 3 3 6 1 3 8 4 7 3 0 7 5 7 4 4 2 6 8 9 8 9 7 6 3 4 9
7 9 3 7 1 5 8 8 7 2 6 6 7 3 3 6 3 0 8 4 7 7 1 3 5 8 7 3 0 6 9 1 2 0 7 6 3 8 5
8 3 1 6 1 5 9 0 5 2 6 9 6 2 3 6 5 5 2 4 7 7 6 7 5 8 8 6 1 6 9 1 8 3 7 6 7 9 4
8 3 5 9 1 6 0 2 7 2 7 8 4 6 3 6 7 6 6 4 8 0 9 0 5 9 0 3 7 6 9 3 1 4 7 6 9 4 5
8 5 0 2 1 6 2 9 4 2 7 9 9 5 3 7 2 1 8 4 8 6 4 2 5 9 4 7 7 6 9 3 9 7 7 6 9 8 3
8 5 8 1 1 7 1 4 4 2 8 2 0 2 3 7 8 0 7 4 9 4 0 6 5 9 5 2 3 6 9 4 7 4 7 7 9 8 1
8 9 0 6 1 7 6 0 9 2 8 2 5 9 3 7 8 5 6 4 9 6 0 8 6 0 3 8 0 7 0 6 3 5 7 8 2 8 3
8 9 3 6 1 7 7 5 4 2 8 3 9 1 3 8 2 3 3 4 9 7 0 1 6 0 7 9 4 7 0 8 5 8 7 8 5 3 0
9 4 3 3 1 7 7 9 2 2 8 6 0 5 3 8 6 9 2 4 9 8 9 8 6 1 0 8 2 7 0 9 3 5 7 8 8 5 7
9 6 2 0 1 8 9 0 5 2 9 9 2 3 3 9 0 0 5 5 0 1 0 0 6 1 4 3 5 7 1 0 2 0 7 9 1 3 4
9 9 6 4 1 9 1 2 1 3 0 1 6 3 3 9 2 4 2 5 0 3 1 2 6 1 4 7 4 7 1 4 9 4
1 0 4 3 7 1 9 3 8 8 3 0 3 6 7 4 0 3 1 7 5 1 1 7 6 6 1 7 4 4 7 1 5 2 7
1 0 7 3 0 2 0 1 2 6 3 0 5 7 7 4 1 0 9 2 5 1 2 6 7 6 2 0 1 1 7 1 5 7 2
1 0 7 5 0 2 0 2 7 5 3 0 5 9 4 4 1 1 1 4 5 1 3 8 2 6 2 6 9 8 7 1 7 8 9
1 1 2 5 9 2 1 1 2 0 3 0 7 6 0 4 1 1 1 7 5 1 4 1 0 6 2 9 9 6 7 2 4 2 5
1 1 2 8 6 2 1 2 0 4 3 1 2 2 0 4 1 2 7 1 5 1 7 1 7 6 3 0 7 9 7 2 5 1 4
Næstu útdrættir fara fram 18. júní, 25. júní & 2. júní 2009
Heimasíða á Interneti: www.das.
V i n n i n g a s k r á
6. útdráttur 11. júní 2009
A ð a l v i n n i n g u r
Vespa LX kr. 500.000 kr. 1.000.000 (tvöfaldur)
4 6 6 6 5 9 7 1 4 6 8 4 4 0
3 6 6 4 9 6 1 8 4 7 7 7 1 2 9
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
6 3 7 7 1 4 5 1 2 3 9 8 1 3 7 4 6 2 1
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
9091 25727 35399 52474 62402 71775
13148 28345 36330 61809 69684 76098
V i n n i n g u r
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
2 1 9 1 1 5 1 4 2 3 6 0 2 3 5 8 1 5 4 4 8 6 0 5 3 6 2 1 6 1 9 2 4 6 8 6 0 2
1 0 8 3 1 1 5 4 9 2 3 8 3 2 3 6 7 9 0 4 6 5 6 3 5 6 1 0 1 6 2 2 0 8 6 8 8 6 7
2 6 4 5 1 2 2 0 0 2 4 0 2 5 3 7 0 9 8 4 8 0 2 2 5 7 0 8 5 6 2 9 4 8 6 9 4 1 2
3 3 1 4 1 5 1 6 3 2 7 0 4 1 3 7 1 3 3 4 8 3 3 5 5 7 3 7 7 6 4 0 9 7 6 9 7 2 8
5 2 2 4 1 5 2 0 4 2 8 5 3 6 3 7 1 4 7 4 8 4 9 7 5 7 6 1 1 6 4 0 9 8 7 0 7 9 3
5 3 1 4 1 6 5 7 0 2 8 6 7 5 3 7 2 5 9 4 8 7 9 5 5 7 9 0 5 6 4 2 2 5 7 1 4 6 5
5 4 1 2 1 6 6 8 8 3 0 2 9 8 3 7 7 1 4 4 9 5 8 6 5 8 0 1 7 6 5 9 2 1 7 2 3 5 9
6 8 8 2 1 7 0 5 3 3 1 3 1 6 3 8 4 1 9 5 0 9 3 0 5 8 0 2 3 6 6 2 9 3 7 4 4 1 3
7 4 9 2 1 7 5 6 1 3 1 3 4 1 4 0 7 9 5 5 1 1 2 3 5 8 3 9 7 6 7 5 9 5 7 9 2 7 7
7 7 5 3 1 7 9 0 4 3 1 4 9 3 4 1 2 4 4 5 1 1 9 6 5 8 4 5 5 6 7 6 2 4
8 3 1 7 2 0 0 5 6 3 3 4 8 9 4 1 7 5 7 5 1 5 6 3 5 8 4 7 9 6 7 9 3 2
8 6 4 9 2 0 3 2 0 3 3 7 0 3 4 2 7 6 6 5 1 7 0 5 5 8 5 7 4 6 8 2 8 6
9 6 0 1 2 2 3 8 7 3 5 6 7 0 4 3 2 1 5 5 3 1 4 2 6 0 1 8 4 6 8 5 0 3