Nýtt kvennablað - 01.01.1941, Blaðsíða 7
NÝT’J' IÍVIíNNABLAÐ
þessara stunda til þess að fræöa börnin sín, segja
þeiin sögur, kenna þeini bænir, vísur og kvæði
<)• s. frv. Það er svo gaman að tala við lílil börn
• rö og næði, að það mundi margborgá sig og
oft vera íniklu skemmtilegra en þær skemmtan-
b', sem verið er að sækjast eftir, fyrir utan ])a'ð
Sagn, sem á þann liátt væri liægl að gera börn-
unum og þjóðinni i heild sinni.
Kg hýsl nú ekki við, að það sem ég hefi hér
sagt, hafi mikil áhrif, en ég hefi þó að minnsta
kosli létt á samvizkunni og vakið máls á efni,
sem ég hefi oft hugsað um. Ég veit mjög vel,
að ýhisar mæður liafa slæmar ástæður, og sjálf-
ar hafa þær vitanlega fcngið misgott uppeldi,
ofi.eru ekki allar jafn vel því göfuga hlutverki
vaxnar, að vera mæður - og á þvi hera þær auð-
vitað ekki ábyrgð nema að nokkru levli. En góð-
l>r vilji lilýtur jafnan að fá lalsverðu áorkað. -
„Mikið má, ef vel vill,“ segir máltækið.
Og ])vi skyldu mæðurnar ckki gleyma, að þótt
svo illa fari, að islenzku máli linigni, þótt orð-
skripi og beygingavillur nái að festast í þvi, og
afskræma ]>að og spilla þvi, þá verður það fram-
vegis eins og liingað til kennt við mæðurnar.
bað verður kallað móðurmál, og cr með því
gefið til kynna, að það sé málið, sem móðirin
befir haft fvrir barni sinu. - Og áreiðanlega
eigá mæðurnar sinn hlula af sökinni, ef
svo illa ætli að takast til, að islenzkan gim-
steinninn fagri, dýrmætasla eign þjóðarinnar,
yrði hulinn skarni og næði ekki lengur að lýsa
börnum sínum, — hinar fornu hókmenntir yrðu
þeini falinn fjársjóður. Við skulum vona, að
slíkt eigi ekki eflir að henda þjóð vora.
En ])að er áreiðanlega ekki sizl undir yður
mæðrunUm komið og ])ví, að þér bregðist ekki
vðar hlutverki. Minnumst þess, að
heill og lieiður
hverrar þjóðar
byggist á mæðranna menning.
Gleymdust þær?
Dr. theol. Jón Helgason, fyrrverandi biskup yfir
Islandi, flutti nýlega í ÚtvarpiiS ])rjú erindi, seni
hann nefndi: „Reykjavík æskuára minna“. Fyrir-
lesarinn minntist ýmissa mætra manna, en honum
láSist með öllu að geta kvenna að nokkru. E8a
voru engir kvenkostir í Reykjavík í þann mund?
HULDA':
Vatnsenda-
Rósa
Þú gafst Jnnni'list Jnna logandi ást,
Jnna Ijóniundi gáfu, sem aldrei hrást.
Heil i ástum og heil i áði
þú harmana ristir tárum og blóði.
Því lifa hin gullvægu Ijóðabrot,
/)ó lendi dagsins óðsveit i frægðar-þrot.
Vatnsenda-liósa — það nafn mun lengi nefnt,
/)ó nöfnum ótal skálda til þagnar verði stefnt.
Kvöld í Frakklandi.
Vinhæðir loga við lækkandi sól,
skgggir i ána
skógardjúp blána —
berast frá kirkjunni klukknahljóð:
Friður, friður, friður!
Blessun Guðs yfir hjarðmannsins hjörð,
hvíslandi akra, blánandi fjörð.
fíóndans og fiskimanns harða hönd,
hoppandi börn um velli og strönd,
mæðranna þolgóðu, þreyttu önd.
Friður, friður, friður!
Nú hnígur Guðs sól í hafið niður, —
en englar vernda og verja livern mann,
sem vakir og biður.
Með póstinum.
Mig liafði ekki órað fyrir því, að vopnaðir her-
menn lægju blístrandi á fjósglugganum, meöan ég
væri að mjalta, eins og um daginn; þeir voru tveir,
með byssur sínar.