Nýtt kvennablað - 01.01.1941, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.01.1941, Blaðsíða 15
Nýtt kvennablað DREKKIÐ LIPTONSTE Yegna þess, hve LIPTON’H TE er framúrskarandi ljúffengi, selst miklu mcira af því um vicSa veröld, en nokkru öðru TEl. BicSjicS um LIPTON’S TE þar sem þér verzlicS. HeildsölubirgcSir hjá einkasala á íslandi: Gullvægar reglur um það, hvernig búa skal til gúðan tesopa. 1. Notið postulíns- e'ða leirkönnu, — aldrei málmilát. 2. Skolið jafnan tekönn- una úr sjóðandi vatni, áður en hún er notuð. 3. Notið fulla teskeið af tei i hvern bolla. 4. Notið jafnan ný-soðið vatn, annars tapar jafn- vel hið bezja kosta-te bragði. Gætið þess, að valnið bcfllsjóði. Notið aldrei vatn úr lieita- vatnshananum. 5. Hellið strax á teið svo miklu vatni, sem nota skal, og látið siðan „standa", helzt undir tehettn, eða yfir sjóð- andi katli, í ea. 7 mín. VONNQJIFAM0EB11Ð 0SD.ANDS % REYKJAVÍK

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.