Nýtt kvennablað - 01.01.1941, Blaðsíða 11
nvtt kvennablað
7
I Burney-stræti.
Eftir A. W. Hawkins.
Frli.
„Ó-nei, Don segir einmitt, a'ð hann liali verið
sérstaklega heppinn.“
„llvað gei-ir hann?“
„Hann verzlar með samskonar vörur og þú,
aðeins á dálitið annan veg. Hann á verzlun i
Hubert-stræti. Kannast þú við Iiargreaves?“
Það skyldi ég nú lialda; sú verzlun er vel
þekkt í þessuin Iilula borgarinnar.
Don og Madeline fóru út í Hyde Parlc. Þar
glampaði skuggalega á Serpentine-tjörnina í
stjörnusldninu. Þau gengu hægt og leiddust, og
liefðu getað verið elskendur að ræða fraintíð-
uia og reisa skýjaborgir. En sainfal þeirra var
aðeins glaðlegt vinahjal.
„Það er gaman,“ sagði Don, „að ganga hér,
belra lieldur en að vera byrgður inni i bió.“
Madeline samsinnti þessu. „Það er svo
skemmtilegt að fara á göngu eftir erfiðan dag,
„hélt hann áfram. „Það eins og hreinsar á
Bianni heilann.“
„Þú vinnur mikið, er það ekki?“
„Frekar,“ sagði liann og hló til hennar. Hann
var liöfði hærri en hún og sýndist bæði slór
°£ þrekinn i samanburði við hana, sem var
grönn. „Ég verð að gera það núna, þegar verzl-
Unin er orðin svona slór, og mér þykir líka
ganian að því.“
„Á meðan þú vinnur ekki of mikið.“
Hann liló aftur. „Við getum ekki unnið of
mikið — eldd ef okkur þykir reglulega gam-
ai1 að starfinu. Ég gæti það ekld. Mér þykir
vaent um vinnuna. Ég er alltaf hamingjusamur,
]>egar ég er að vinna. Við, sem höfum eitthvert
starf, erurn hamingjusöm. Við erum mörg svo
meiri lilutinn liklega konur, býst ég við —
aí þvi að þeirra starf er að gæta heimilisins,
°g þær geta ekki látið vera að unna þvi. Þér
niun leiðast að hlusta á þelta vinnutal. Ég er
áhugamaður.“
„Ég veit það,“ sagði Madeline, og var þögul
°g hugsandi. Eitthvað í orðum hans um vinnu-
gleðina kom Madeline til að liugsa alvarlegar
en venjulega. Henni skildist, að án starfs mundi
lílið verða honum dauft, leiðinlegt og óþolandi,
°g á þessu rólega, yndislega og friðsama kvöldi
vaknaði lijá Madeline í fyrsta sinn samúð með
sjónarmiði móður hennar.
Móðir hennar og torgbúðin — móðir henn-
ar á torginu, i þessu verzlunarstræti, þar sem
hún hafði eylt allri ævi sinni. Madeline fannst
hún nú geta sldlið hugsanir og liugmyndir
móður sinnar. Og lienni datt i hug, að ef til
vill þætti lienni eins vænt um sill starf og Don
um sitt.
Ef lil vill var það eklci aðeins staður, til þess
að vinna sér inn lífsviðurværi á. Það gat verið
eitlhvað meira og dýpra.
Rödd Don truflaði hugsanir hennar. „Ég
mætli Barböru fyrir skömmu, og hún spurði,
hvort ég niundi liitta þig. llún vill fá okkur í
skemmtiferð seinni lilulann á morgun. Göngu-
för um Richmond Park og tedrykkju við ána.
Ég sagði „já“ fyrir sjálfan mig. Hvernig er það
með þig ?“
,,.lá“, sagði Madeline, „mér myndi þykja gain-
an að því. Á ég að láta liana vita, eða ætlar þú
að gera það?“
„Þess gerist ekki þörf. Við þurfum ekld ann-
að en hitta liana fyrir utan Flemming’s kl. 1,
því að Barbara vill eyða fyrst svo seni hálfum
klukkutíma á Bumey-torginu. Ég sagði lienni,
að það væri lítið varið i það fyrir mig, en þó
er nú alllaf gaman i Burney-stræti. Hún ætlar
að kaupa silki þar.“
Skyndilega liringsnerist allt i liuga Madeline.
Hún og vinir hennar í Burney-stræti — og gengu
kannske framlijá torgbúð móður hennar. Eða
niundu þau ganga fram hjá lienni? Silki, Bar-
bara ætlaði að kaupa silki og móðir hennar
seldi yndisleg silkiefni.
„í einni torgbúð þar“, sagði Don rólega, „er
liægt að kaupa silki ódýrara en nokkursstaðar
annarsstaðar í borginni. Þú getur liaft mig fyrir
þvi, ég veil það — og sérhver, sem hefir keypt
eitllivað þar, veit það líka. Þessi torgbúð er
blátt áfram dálílil gullnáma.“
Þrátt fyrir alla ringlureiðina i liuga Madeline,
var liún viss um eitt, — þau mundu nema stað-
ar við torgbúð móður hennar. Hún og Don
mundu nema þar staðar. Madeline dró djúpt
andann. Hún gat ekki þolað það. Vinir liennar,
kunningjar — það virtist ekkert gera lil með
þá, en Don. Hún elskaði hann svo lieitt og vildi
ekki eiga hið minnsta á hættu, sem gæti fjar-
lægl hann henni. Hann var ungur, velmegandi
snyrtimenni, laglegur og álli auðuga vini og
kunningja. Hún vildi ekki eiga það á liættu, að
missa hann. Ekki ennþá, það var hægt að segja
lionum það einhverntima seinna.
„Hjá Flemming’s kl. 1, sagðirðu það ekki,