Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Page 6
2
NÝTT IÍVENNABLAÐ
ekki þess megnugar að reisa háskóla á íslandi,
livað góðar sem undirtektir yrðu. — Enda kem-
ur strax fram sú ákvörðun forseta nefndarinn-
ar, eftir að víst var hvað inn hafði komið fyrir
happdrættið og hlutaveltuna, að féð skuli tagt
i sjóð. Sá sjóður á að verða til styrktar stúlk-
um, sem ganga á háskóla íslands.
Það sterka afl, sem lá á hak við bessa stóru
hreyfingu, var að mótmæla ihaldssemi og trú-
leysi löggjafans á mátt og dug þjóðarinnar.
Það Jiefir þurft eldlieita sál, og forsjáta veg-
vísa for'ystu, sem koxn hreyfingunni af stað og
valdi í ncfndina. En Jiana finnum við í Þor-
lxjörgu ljósmóður Sveinsdóttur. Hún var vara-
forseti. Háyfirdómarafrúin var forseti. Ljós-
móðirin, sem aJlsstaðar Jíom, til rílcra og fá-
tælcra, eldlieit og áköf, en svo ljúf og þýð og
lcærleiksrík. Þetta voru réttu konurnar. Og það
stóð ekki á því að aðrar lconur komu með. 200
konur á fyrsta fundi. Tryggvi Gunnarsson
fundarstjóri. Og fleiri ágætismenn voru reiðu-
Jxúnir að Iijálpa þeim i starfi.
Ágóðinn að lilutavellunni og Jiappdrættinu
var 1763 lcrónur. Var sjóðurinn í mörg ár í
vörzlum Tryggva Gunnarssonar, en var aflient-
ur Háskóla íslands, þegar hann tólc liJ starfa.
Var Jiann þá orðinn 4000 lcrónur.
Það verður ljóst við lestur fundarJxókar Hins
islenzlca kvenfélags, að þegar lconur fara að
koma saman á fundi, þá eru málin mörg og
vandasöm, sem þær vilja slcipta sér af, og
skipta sér af. Eg slcal nefna nolckur: bindindis-
málið. laugakeyrslan, fjármál giftra lcvenna. Og
svo siðast en eJclci sizt Jcrafan um kosningar-
rétt og lcjörgengi lcvenna og að lconur fengju
öll sömu réttindi og karlmenn.
ÓJafia Jöhannsdóttir er Jcosin lil þess að mæta
á Þingvallafundi 1895. Þá var siður, að þjóð-
in Jcysi fulltrúa til að Jialda fund á Þingvöllum
og ræða þar vandamál og senda síðan álylctanir
til lnns háa Alþingis. — Það var á slílcan fund,
að Hinu islenzlca Jcvenfélagi fannst sér slcylt
að senda fulltrúa. Fulltrúinn átti að Jxera fram
fjögur mál, eða leggja þeim lið á þann hátt,
sem þótti Jjezl Jienla: kvenréttindamálið, há-
skölamálið, stjórnarskrármálið og bindindis-
málið. — Sama ár sendi Ilið islenzka lcvenfélag
áskorun til Alþingis um að konur fengju rétt lil
að njóla kennslu í Latinuskólanum til jafns við
pilta ,að hjúskaparlögin séu endurskoðuð, og
að konur fái rétt jafnt og lcarlmenn til að lcjósa
i hreppsnefndir og siðast en eklci sízt að konur
Þorbjörg
Sveinsdóttir,
ljósmóSir.
fengju kosningarétt og lcjörgengi til Alþingis.
í nefnd þeirri, sem áslcorun þessa samdi voru
Ólafía Jóliannsdóttir, Elinborg Kristjánsson
og Jarþrúður Jónsdóttir.*)
Þessi sterlca félagslireyfing, sem var fyrst og
fremst bundin við Jiáskólamálið, liefir efalaust
haft milcla þýðingu fyrir þjóðina. Það er trúlegt
að þessi alda Jiafi ýtt undir konur úti um land
að stofna lcvenfélög og mér er lcunnugt, að
lcvenfélagið á Húsavilc er stofnað i sambandi
við þessa lireyfingu.
Fundir félagsins eru fjölmennir og slcemmti-
legir. Áhuginn fyrir þjóðarmetnaðinum, þjóðar-
menningunni, lýsir sem bjartur þráður gegnum
fundargerðirnar. Þess vegna vilja ]iær lcoma á
sýningum og útsölum á liandavinnu, að það
mætti aulca vandvirkni og f jöll)reytni í lieima-
vinnu lcvenna. — Bindindi vildu þær lcoma á fyr-
ir Jconur og börn til þess að Jncla lieimilin. Og
ljósmæður þelcktu JíöJið, sem ofdrylckjmmi
fylgir, en þær lalca það fram i fundargerðunum,
að ofdrylclcjulconur séu fáar.
Jjær voru stórliuga og álcafar Jconurnar i Hinu
islenzlca lcvenfélagi að leggja góðum málum
lið. -— Fjársöfnunin til liáskólans liafði borið
góðan árangur. Þvi skyldu þær elclci reyna aðra
fjársöfnun. Þeim var kunnugt um að sjúkra-
sjóðir voru starfandi í Danmörlcu. Þær liöfðu
Jcynnt sér starfsemi þeirra. Þær þeklctu þörf-
ina fyrir slíka sjóðstarfsemi liér á landi. Og þær
voru á einu máli um það, að færi félagið út i
fjársöfnun á ný, þá vrði það fé sem safnaðist,
að mynda sjúlcrasjóð fyrir allt landið. Sjúlcling-
ar, sem leituðu læknishjálpar til Reylcjavilcur
slcyldu njóta styrlcs úr lionum. Sjóðnum var
])ví strax fyrirhugað nafn: Sjúkrasjóður íslands.
Félagssystrum Hins íslenzka lcvenfélags
verður vel til allskonar lijálpar við fjársöfn-
*) 2348 konur víSsvegar á landinu skrifuðu
undir áskorun þessa.