Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Side 11
NYTT KVENNABLAÐ
/
LANDSFUNDURINN.
Ákveðið er að (i. landsfundur kvenna verði haldinn í júnímánuði n. k., og verður liann að
hkindum settur þ. 19. júní í Reykjavík.
Kvenréitindafélag Islands, sem fvrir fundinum stendur, hefir skrifað kvenfélögum landsins
og hoðið þeim þátttöku í fundinum og óskað eftir áframhaldandi samstarfi.
I hréfi félagsins segir m. a.:
„.... Þótt fullkomið jafnrétti væri fengið
milli kynjanna væri þó mikil þörf á því að safna
konuin saman til þess að leggja liönd á plóg-
inn við hlið karlmannanna lil ])ess að pæla hið
pólilíska þýfi, því konurnar liafa sömu skvldu
og' karlmennirnir lil þcss að leggja fram krafta
sína til þess að húa lil heilbrigt þjóðfélag. Þær
hafa margvislega sérþekkingu frá sínu starfs-
sviði og lifsreynslu sem koma myndi þjóðar-
búinu að gagni, cl’ liún fengi að koma fram.
Það er ekki hægt að laia um lýðræði þar sem
karlmennirnir einir fara með völd og helming-
ur þjóðarinnar, konurnar, liefir engin áhrif á
þjóðmálin. Að sönnu höfum við konur kosn-
ingarrétt, cn enga konu eigum við á Alþingi eða
i ríkisstjórn og fáar í hæja- eða sveitastjórn-
um, eða nokkrum áhrifaslöðum.
Þetta er augljóst tákn þess, sem við vitum með
sjáifum okkur: að jafnrétti karla og kvenna
er enn ekki orðið að veruleika. Þótt kosningar-
réttur og kjörgengi sé fengið og réttur til skóla-
náms'Og emhætta, ];á þarf ekki annað en að
líta á launakjör kvenna lil þess að sjá mismun-
inn. Staða ekkjunnar og einstæðu móðurinnar
sýnir að enn er langt frá ]>ví að vinna móður-
innar fyrir þjóðfélagið sé viðurkennd og þó
hjón geli gert kaupmála og heita eigi að félags-
búið og tekjur ]>ess sé sameign hjóna sem eng-
an kaupmála hafa gert, þá er langl frá þvi að
fjárhagslegt sjálfslæði giflu konunnar sé nægi-
lega tryggt með löggjöf e'öa vcrnd almennings-
álitsins. Hin miklu slys síðustu ára hafa vakið
menn tii umhugsunar nm skyldu okkar við
sjómannaekkjurnar, en ekki hafa ])(’) opnast
augu manna á því, að sjá kjör ekkna og ein-
stæðingsmæðra yfirleitt, og að þær eru svo
margar að sjóðstofnun getur litið bætt úr nevð
þeirra, lieldur verður löggjöfin að breytasl
þeim í hag.
Það er rétt að íslenzkar konur hafa rétt lil
náms við alla skóla svo og lil allra embætta,
með sömu skilyrðum og karhnenn. En hin
fjölmörgu störf sem konur gegna í þjónustu
hins opinbera t. d. á skrifslofum ríkis og bæjar,
eru ekki kölluð embætti, og fara laun þeirra
því ekki eftir þessum lagaákvæðum, heldur er
I. d. skrifstofustúlkum búin miklu lakari kjör
en karlmönnum og njóta hvorki sömu launa
né hækkunarmöguleika sem þeir. Vinna hjá
einkafyrirtækjum er launuð eftir sömu regl-
um. Allstaðar nema í kennarastétt er mikill
munur á kjörum karla og kvenna. Orfáar kon-
ur hafa komizt í embætti. Komi'ð hefir fvrir að
konur liafa misst atvinnu sína vegna gifting-
ar og banna engin lög slíkt misrétti.
í lögunum er enn margskonar misrétti kvenna
og karla vegna þess að konur hafa svo litið um
þau luigsað og fjallað. Kona missir ríkisborg-
ararétt sinn við giftingu ef hún flytur burt úr
Iandinu og fær ríkisborgararétt annarsslaðar
gifting hefir liinsvegar engin áhrif á rikisborg-
ararétt karlmanns. Fráskilin kona eða ekkja,
islenzk, allslaus i framandi landi, getur þá ekki
notið aðsloðar islenzka ræðismannsins til þess
að komast heim. í skatttalögunum er það fá-
ránlega misrétti að kona, sem fær meðlög með
börnum sínum frá fráskildum eiginmanni eða
barnsföður, fær engan barnafrádrátt ])óll hún
helgi allan sinn vinnutíma börnunum og er
skaltlögð eins og hún væri barnlaus, ef hún
hefir einhverjar tekjur, en faðir harnanna fær
allan frádrátlinn, ef liann borgar venjulegt
meðalmeðlag. Og framfærsla barnana hvilir
altlaf þvngra á einstæðu mæðrunum heldur en
á fráskildum mönnum þeirra og barnsfeðrum,
þó löggjöfin sé bvggð á þeirri grundvallarreglu
að foreldrarnir eigi að leggja börnunum eftir
getu sinni og þá eigi auðvitað meira að lieimta
af þvi foreldrinu, sem er betur launað og ekki
bundið við barnið.
En það er engin furða þótt réttar kvenna sé
ekki gælt i löggjöf og framkvæmd, sem konur
fjalla ekkert um.
Nú eru nýjir og miklir tímar framundan.
Draumur íslands um langar, dimmar aldir er