Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Qupperneq 13
NVTT KVENNABLAÐ
Hve ótal margt, mamma, ég þakka má þér,
en það sem ég nefna vil fyrst:
er bænirnar mörgu’ er þú baðst fyrir mér
og bentir á Drottin vorn Krist.
Og sjálfa þig fel ég nú handleiðslu hans
í heimi’ og um -eilífðarstig.
Hann geymir þér réttlætis gullfagran krans.
Hann gleðji og varðveiti þig.
(I n g i b j ö r g S u m a r 1 i ð a d ó 11 i r).
Að þetta skuli vera haft
fyrir skemmtun.
Suinar skennntanir Reykvíkinga takasl ekki
betur en það, að fólkið kemur þreytt og leitl
licim aftur. Unglingsstúlka andvarpaði er hún
kom af einni þeirra: „Að Jietla skuli vera liaft
fyrir skemmtun“. Þá er betra að skrifa í Nýtt
kvennablað og útbreiða það en elta skennnlana-
lífið, ef þannig blæs.
í síðasta blaði skipti Rannveig Ivristjáns-
dóttir konmn i fjóra hópa, þrjá starfandi og
einn iðjulausan. I þriðja hóp, strafandi kvenna,
eru þær konur, sein liafa löngun til að sinna fleiri
störfum en heiinilisstörfum, og telja bann við
slíku skerðingu á einslaklingsfrelsi sínu og
„neita því að binda konuna einungis við graut-
arpotta og bleyjuþvott".
Hef eg ekkert að athuga við þessa skiptingu,
nema „tóninn“ lil grautarpottanna og bleyju-
þvottarins. Þó við viljum sumar gcra fleira en
sinna þessum störfum, berum við alls ekki litils-
virðingu fyrir þeim, heldur virðingu, engu síð-
ur en fyrir öðrum störfum. Og fjöldi kvenna ber
þrá í brjósti einmitt til þessara starfa, af því að
þau fylgja þeirra dýrstu köllun.Það sæmir okkur
ekki að fara niðrandi orðum um lieimilisverkin.
Eða að kalla mæðurnar „barnaframleiðendur"
i slíkum tón.
Það er undarleg tillmeiging hjá konum að
litilsvirða silt eigið starf, cða störf hverrar ann-
arar. Og skella svo á alla kvenjjjóðina, að minna
jiyki í hana varið en karlþjóðina.
Það er Jjetta sem cg er á móti, Jjví mér liefir
ekki reynst, að minna Jjyki koma lil kvenna en
karla. Og þykir það leiðinlegur sónn að Jjær eigi
að vera eitthvað ómerkilegri og Jieiria störf.
Því Jiað eru bara konurnar sjálfar sem eru að
finna þetta upp.
í minni sveit Jjótli i flestum tilfellum allt eins
mikið varið i liúsfreyjuna sem húsbóndann.
Prestkonan naul jafnvel meiri virðingar en
presturinn, aljjingismannskonan meiri virðingar
!)
en alþingismaðurinn. Kona skipasmiðsins og
fiskimannsins ekki siður en athafnamennirnir
sjálfir. Er konurnár voru á ferðinni Jiótti sjálf-
sagt að tjalda öllu Jjví bezla við móltökurnar.
Eg- þekki þvi miklu fremur að konunni sé lioss-
að og liælt, en að lílið þyki koma lil starfa lienn-
ar. Vita skuld á Jjella við giflu konurnar.
Ógiftar konur Jjurftu að hafa mikið til brunns
að bera lil að ná með tærnar, i virðingu, þar
senj giftu konurnar böfðu hælana. Það þykir
okkur óréttlæti. En er belur er að gætt hefir
gifta konan stærra Jjjónustustarf á hendi, svo
og gifti maðurinn stærra en sá ógifti, og forn-
menn vildu ckki ógifta menn í heiðurs- eða á-
byrgðarstöður.
En hvað viðkemur að liafa álirif á gang opin-
berra mála utan heimilis, standa giftar konur
og ógiftar jafnt að vígi, og standa Jjar ver að
vígi en skyldi vegna leli og ómennsku, og þó
kannske ekki ver mörgum karlmanninum. En
Jjær eru sumar hyggnar, og réttari yfirsýn þar
sem liæði kvnin líta yfir alla möguleika til fram-
taks. Eg er frk. Rannveigu sammála um margt,
en tóntegundin sem hún talar í er stundum ó-
geðfelld.
Það er hryggðarefni að hugsa til mæðra, sem
meira líta á sina eigin hagi, hvort Jieir heldur
eru góðir eða illir, cn að kenna dætrunum eða
efla Jjeirra hæfileika, cn Jjað hafa íslenzkar mæð-
ur gerl sig sekar i og Jjessvegna eruni við kon-
urnar elcki, nú, svo kostum búnar sem dætur
okkar verða.
Sænskar konur vilja ákveða með lögum
vinnutíma starfsstúlkna.
S. I. vetur Iá fyrir sænska ríkisþinginu frum-
varp um a'ð lögbjóða hámarks vinnutíma starfs-
stúlkan er vinna heimilisstörf. I frumvarpinu er
cinnig ákveðið um viss frí og ýms önnur fríðindi.
Formaður sænska kvenréttindafélagsins, sem er
þingmaður jafnaðarmanna, bar fram frumvarpið,
ásamt fleirum.
Þegar eg skrifaði greinina „Félagslegt öryggi“,
vissi eg fyrirfram að mjög myndu skiptar skoðanir
um ýms atriði, sem eg Jjar dró fram. Enda hefir
það komið á daginn og við það er ekkert að athuga.
En jafnvel andstæðar skoöanir geta óbeint veitt
málefnnm stuSning, séu þær fluttar án góðra raka,
og svo hygg eg að hafi fariö í þetta sinn. Eg áleit
því óþarft fyrir mig að leggja út í ritdeilur, en
kann frú Þórunni Magnúsdóttur, rithöfundi, beztu
Jjakkir fyrir Jjað, hve drengilega og' skörulega hún
tók upp hanzkann fyrir mína hönd.
M. J. K.