Nýtt kvennablað - 01.12.1946, Blaðsíða 3

Nýtt kvennablað - 01.12.1946, Blaðsíða 3
NYTT KVENNABLAD 7. árgangur. 8. tölublaðj Des. 19k6 Júlíanct Sveinsdóttir: íslenzkt landslag Júlíana Jónsdóttir kvað á jólum úti í Ameriku: Reyndu á jlugi frelsi þitt, fljúg'öu í arma vina jbinna, ber þeirn kveöjukvaki'ö mitt, kossi hinztu ástar minnar þrýstu á hjarta þcirra og varir, þa'öan svo til himins farir. Sé ei hœli himnum á, hrekjast veröur niöur á grundu, fljúg til Islands aftur þá, (en ekki hingaö — þetta mundu) viö Rauösgilsfoss og huldu hólinn hvíldu þig um blessuö jólin. Komiröu þar í álfhól inn eflaust muntu veröa rœöin, þú finnur margan fornvin minn hjá fossi er söng mér vöggukvœöin; ég á þar margt sem aldrei gleymi í æsku minnar töfraheimi. 1 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.