Nýtt kvennablað - 01.11.1953, Page 15

Nýtt kvennablað - 01.11.1953, Page 15
DANSINN, veggteppi. Þetta mynztur fæst stækk- aS með litaskýringum á Vefnaðarstofu Karólínu Guðmundsdóttur, Ásvallagötu lOa. Stærðin er 151x451 spor, góbelín-saumur yfir 2 þræði. — Stærð jafans yrði þá 70x165 cm. Sérstaklega er mynztrið ætlað ungu stúlkunum. DRAUMTERTA 3 egg, 125 gr. sykur. Þeytt vel saman. 50 gr. karftöflumjöl 2 matskeiðar kakó 1 teskeið lyftiduft Sigtað og hrært gætilega út í eggjahræruna. Bakað á pappírsskúffu. Þegar kakan er bökuð er henni hvolft á sykristráðan pappír og ofnskúffu hvolft yfir, þangað til hún er köld. Æskubjörtu unaðsheimar! Andinn löngum hingað sveimar, þegar herða brautareimar bungt að mínum ævihag. Einliti kjóllinn er sniðinn út í eitt og hnepptur niðrúr. Skrautið á honum er hvítt brjóst með mjóum leggingarböndum beggja meðin við sauminn. En hvað er helzt, sem hlýju veitir, hér um mínar æskusveitir? — Elsku mamma! öllu breytir S unaðssælu minning þfn! Lagjið var bcr veikt að styðja, vcl mér kenndir irott að iðja — en ljúfast var að læra að biðja, Ijóssins ffuð, við brjóstin bín. Inda frá Bæ. Alltaf fer þeim konum fjölgandi, víðsvegar í heiminum, sem skipaðir eru í opinberar ábyrgðarstöður. Drengjafrakkinn fæst nú tilbúinn í verzlunum, en er afar dýr. Mætti ekki reyna að sauma slíkan frakka heima. TIL HULDLKARLS Heiti ég á biff Huldukarl hrinda sorgaróði, en á meinlaust ástabrall offra gamanljóði. — Gríma. Mikiö er talað og ritaS um uppeldismálin, að búa vel að æskunni, sem á að taka við af þeim fullorðnu. En þeir, sem æskan hefur viðskipti við vanda sig ekki alltaf jafn mikið í framkomu sinni við hana. Þegar blómin falla föl og fer að grána rótin, á binni elsku bá á völ. Grannkona. KREM: 50 gr. smjörl., 75 gr. flórsykur, 1 eggjarauða, 1 tesk. vanilludr. Smjörlíkið hrært lint og flórsykurinn hrærður með. Eggjarauðan og vanilludr. hrært út í. Þegar kakan er alveg kvöld, er kreminu sniurt yfir hana og rúlluð upp frá hlið. Flórsykri stráð yfir áður en kakan er borin fram. MÖÐUR MINNING t)r kvæði,, ortu á ferð um æsknstöðvarnar. Xizkan Röndótti kjóllinn má vera, hvort sem er úr ullartaui eða þunnu efni t.d. tafti. Pilsið er með ó- stungnum lokufellingum. Belti og hnappar einlitt. HÖFUM TIL: Hoover ryksugur. Hoover þvottavélar, st. 1883 kr. Rafm. straujárn, verð frá 84.00 Sjálfvirkar brauðristar. Hraðsuðukatla. Ljósaperur, lægsta verð. Hringið í LJÓS l HITI Sími 5184 - Laugavcg 79. NÝTT KVENNABLAÐ 13

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.