Morgunblaðið - 14.07.2009, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 2009
ÞAÐ kemur eflaust fáum á óvart að
nýjasta afurð breska gamanleik-
arans Sacha Baron Cohen, Brüno,
skuli vera langmest sótta myndin í
íslenskum kvikmyndahúsum um
þessar mundir. Tæplega 7.000
manns sáu myndina um nýliðna
helgi og voru tekjurnar af henni því
rúmar sex milljónir króna, sem verð-
ur að teljast afar góður árangur.
Brüno hefur ekki aðeins heillað bíó-
gesti upp úr skónum, heldur keppast
gagnrýnendur við að hlaða myndina
lofi. Þannig gaf Sæbjörn Valdimars-
son, kvikmyndagagnrýnandi Morg-
unblaðsins, myndinni þrjár og hálfa
stjörnu og sagði meðal annars að
hún sé undursamlega smekklaus og
óforskömmuð.
Á ég að gæta systur minnar?
Myndin sem stekkur beint í fjórða
sætið er af allt öðrum toga en mynd-
in um samkynhneigða Austurríkis-
manninn. Þar er nefnilega á ferðinni
myndin My Sister’s Keeper sem
segir sögu ungrar stúlku sem
ákveður að gera allt sem í hennar
valdi stendur til þess að bjarga syst-
ur sinni sem þjáist af hvítblæði.
„My Sister’s Keeper fæst við ein-
staklega erfitt umfjöllunarefni sem
hefur snert okkur flest meira og
minna persónulega. Er hún ein-
hverjum sáluhjálp frekar en meló-
dramatískt ferðalag um stöðvar
taugakerfisins? Svari nú hver fyrir
sig,“ sagði Sæbjörn Valdimarsson í
dómi sínum um myndina og gaf
henni tvær og hálfa stjörnu. Rétt yf-
ir þúsund manns sáu myndina, sem
skilaði rúmri milljón í kassann.
Loks stekkur spennumyndin The
Hurt Locker beint í sjötta sætið, en
sú mynd hefur hlotið mikið lof gagn-
rýnenda.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Undursamlega smekklaus
mynd fer beint á toppinn
!"
#$ %
& ' (
)
* " +,,
!
- .
/
0
1 1
,
2 3
, 4 )
5
,
Ekkert heilagt Sacha Baron Cohen í hlutverki Austurríkismannsins Brüno
sem stuðar marga en skemmtir þó flestum, m.a. tæplega 7.000 Íslendingum.
BRAD Pitt og Angelina Jolie ætla
að flytja til New York áður en
langt um líður. Ástæðan er sú að
vinna þeirra fer í auknum mæli
fram í borginni, og munu þau vera
orðin leið á því að þurfa stöðugt
að leigja húsnæði. Þau hafa skoð-
að aðstæður í Apthorp, 100 ára
gamalli byggingu á Manhattan
sem verið er að taka í gegn og
breyta í lúxusíbúðir.
„Það verður allt vaktað þarna,
og þau munu meðal annars sleppa
við paparazzi ljósmyndara þegar
þau fara inn og út úr bygging-
unni,“ segir heimildarmaður með-
al annars um málið.
Dýrustu íbúðirnar í byggingunni
munu kosta 15,5 milljónir dala,
eða um tvo milljarða króna. Í þeim
íbúðum verða 13 herbergi. Fregn-
ir herma hins vegar að Brad og
Angelina stefni að því að kaupa
tvær eða þrjá íbúðir og sameina
þær til þess að hafa nóg pláss fyr-
ir börnin sín sex.
„Mér skilst að þau séu tilbúin til
að eyða allt að 25 milljónum doll-
ara,“ sagði heimildarmaður í sam-
tali við dagblaðið Daily News.
Fyrir eiga Brad og Angelina
heimili í Los Angeles og New Or-
leans.
Reuters
Hjúin Þau Brad og Angelina hyggjast fjárfesta í nokkrum íbúðum í New
York til að hýsa sig og börnin sín sex.
Ætla að flytja
til New York
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM 500kr. allar myn
dir
allar s
ýning
ar
alla þ
riðjud
aga
„Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“
Byggð á metsölubók
Jodi Picault sem farið
hefur sigurför um heiminn
Áhrifarík og átakanleg mynd
sem skilur engan eftir ósnortinn
abigai l bresl in cameron diaz
Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA
ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM,
UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI
HHH
„þessi fallega og átakanlega
kvikmynd hlýjar manni bæði um
hjartaræturnar og rífur í þær”
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
500 kr.
500 kr.
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS!
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á
LÍF OG DAUÐA. ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM
HEIMILDUM, UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI
500
kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
HHHH
- S.V. MBL
HHH
- Ó.H.T, Rás 2
HHHH
- S.V. MBL
HHH
- Ó.H.T, Rás 2
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
ÞRIÐJUDAGUR ER TIL
500 KR. Á ALLAR SÝNING
The Hurt Locker kl. 5:30 - 8 - 10:35 B.i. 16 ára
Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára
Year One kl. 5:45 - 8 B.i. 7 ára
Terminator: Salvation kl. 10:15 B.i. 12 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 6 LEYFÐ
Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
My Sister’s Keeper kl. 8 - 10 LEYFÐ
My Sister‘s Keeper kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Ghosts of girlfriends past kl. 8 - 10:15 B.i. 7 ára
Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 5:50 - 8 LEYFÐ Gullbrá og birnirnir 3 kl. 6 LEYFÐ
Year One kl. 10:10 B.i. 7 ára Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára
11.07.2009
6 10 13 18 24
6 3 0 2 7
2 0 5 2 7
26
08.07.2009
11 14 20 28 29 42
821 31