Nýtt kvennablað - 01.01.1964, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.01.1964, Blaðsíða 15
Efni: 700 g grátt, 100 g brúnt, 100 g miHiblátt, 50 g Ijósblátt, 50 g gult. — Stór og lítill hringpr. nr. 3, sokkapr. nr. 2y2. Stærð: 48 — 50 — 52. Framst. og bak prjónað í einu lagi. Fitjaðar upp 190 — 200 — 210 1. með gráu, á hringpr. nr. 3, prjóna 6 umf. r. 1 umf. sn. (innafbrotsbrún), 6 umf. r. og síðan Iitla mynzturbekkinn. Þá haldið áfram með gráu. Settur mislitur þráður í hvora hlið, yfir 2 1. og einni 1. aukið í áttundu hverja umf. báðum megin við merktu lykkjumar unz 232, 242, 252 1. eru á. Þegar peysan mælist 30 — 32 — 34 cm frá litla mynzturb. er mynzt- urb. 2 prjónaður. Ath. að láta miðjuna í mynztrinu koma á mitt framst. Er mynzturb. 2 hefur verið prjón- aður, þá 3 umf. r. með aðall. Nú eru 25 miðl. á framst. settar á hjálparprjón og ekki lengur prjónað í hring, heldur fram og til baka, slétt prjón, annar pr. r., hinn sn. og prjónaðar 2 1. saman í byrjun og endi fjórða hvers prjóns, 5 sinnum. Er prjónaðir hafa verið 10 cm frá mynzturb. 2 cru allar baklykkjurnar settar á hjálparpr. og axlirnar að framan prjónaðar hvor í sínu lagi. Teknar úr handvegsmegin 6 1. á báðum öxlum næstu 6 pr. og fclldar af þær I., scm eftir eru. Setja nú 38 bak miðl. á hjálparpr. og fella hinar af handvegsmegin eins og axl- irnar að framan. Ermar: Fitja upp 44 — 48 — 52 1. á sokkapr. nr. 2y2, prjóna 8 cm snún., 2 r., 2 sn. Skipta um pr., taka hringpr. nr. 3, prjóna slétt prjón og auka út með jöfnu millib. í fyrstu umferðinni svo 65 1. verði á, síðan G. hverja umf. 2 1. hvorum megin við lykkju merkta mislitum þræði (undir hönd), unz 91 1. er á, eftir það 4. hverja umf unz 101 I. er á. Prjóna áfram unz ermin mælist 37, 39, 41 cm. Þá er mynzturbekkur 2 prjónaður. Er bekknum sleppir, prjónaðar 6 umf. r. með gráu, 1 umf. sn. og 5 umf. r. (innafbrot). Kraginn: Hinar 25 1. á hjálparpr. prjónaðar, 2 r., 2 sn., á pr. nr. 2y2, aukið í 4. hvern pr. axlarmegin, unz 32 1. eru á, haldið áfram þar til snúna prjónið mælist 13 cm, setja þá 1. á hjálparpr. og taka upp þessar 25 1. á röng- unni og prjóna eins og áður, til hinnar hliðarinnar, 13 cm. Síðan teknar þessar 32 I. á hvorri öxl og 38 baklykkj- urnar, alls 102 1. og prjónaðir 8 cm. 2 r., 2 sn., fellt laust af. Frágangur: Stykkin pressuð vel á röngunni með vot- um klút yfir, að undanteknum snún. Vídd erminnar að ofan mæld og mörkuð í bolinn, saumaðir í maskínu 2 saumar hvorum megin, klippt milli saumanna og erm- arnar saumaðar í með aftursting á úthverfunni þannig að 5 síðustu umferðirnar á crminni brjótast yfir klipptu brúnirnar. Kraginn saumaður við með aftursting á röng- unni. Frh. af 2. kápusíðu. ekki hafa gifzt fyrr en á fimmtugs- og sextugsaldri. HvaS gerir það, hvað gamlar þær eru, bara að þær giftist þeim rétta. Það skiptir minnstu máli, hve lengi manni líður vel, aðeins að manni líði að loktun vel. Það hlýtur að vera betra að búa aðeins fá ár með manni, sem maður er hrifin af, heldur en alla ævina með þeim, sem fer í taugarnar á manni. — Já, ef til vill er það betra að búa ein alla ævi, en að hafa ekkert að vonast eftir. — Hvers vegna sjást svona mörg slokknuð andlit? — Það er fólk, sem ekki hefur þorað að bíða, eins og ég ... Skyndilega fór hún að gráta, tárin runnu hljóðlega niður kinnarnar. — Ég hef engan stað til að flýja til, nema nýju íbúðina. Þar er allt dótið mitt. Ég á ekkert annað afdrep. Allir hans munir voru fluttir þangað í morgun. Hvað á ég að segja honum? Hún fór loks inn í annað herbergi, púðraði sig og lag- aði sig til. Þegar hún kom aftur, hafði hún jafnað sig. — Viltu hringja til veitingahússins, sagði hún. Eiginmanninum varð það hugarléttir er hann heyrði frá henni. Hann sagðist koma í bíl á stundinni. — Hann afsakaði hana á allan hátt, þegar hann kom. Það voru einmitt þessir duttlungar, sem komu í konur á brúð- kaupsdaginn. Hann hló, tók í hönd hennar og sagði að þau skyldu hraða sér. Morgunverðurinn biði. Hún stanz- aði augnablik og leitaði eftir tilliti mínu um leið og þau fóru, en við þögðum báðar. Hvorug vissi, hvað var rétt. Nýtt kvennablað. Verð kr. 45,00 árg. Afgr. Fjölnisvegi 7, Rvík. Sími 12740. Ritstj. og ábm.: Guðrún Stefánsd. Setberg sf. prentaði

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.