Nýtt kvennablað - 01.12.1965, Blaðsíða 3
NÝTT
KVENNABLAÐ
8. tbl. desember 1965
26. árgangur
Heilög
jól
Hvílir ekki einhver undursamlegur ljómi yfir
frásögninni um fæðingu Frelsarans? Er ekki eins
og væri snortinn einhver þægilegur viðkvæmur
strengur í hjarta þínu, þegar þú lreyrir hana?
Fátæk móðir vefur frumburð sinn í reifar og
lagði hann Jtar, sem athvarf búpeningsins var,
af Jrví að ekki var rúm fyrir Jaau í gistihúsinu.
Sárfáir fátækir hirðar sáu stjörnuna, sem ljóm-
aði yfir jötunni og fundu fögnuð Jressa mikil-
leika í smæðinni. Jatan er táknmynd jólanna.
Konnngshallir með Jreirra dýra skarti og háreistu
sölum, hvað eru þær á móti Jaessari lágu jötu?
Hinir fegurstu staðir á J>esari jörð, er hrífa hug-
ann til undrunar og aðdáunar yfir Jdví, er þar
ber fyrir augun, hvað eru Jaeir, livað er á Jieim
að sjá hjá Jdví, sem í Jressari dimmu jötu? Dyrnar
eru lágar inn að Betlehemsjötunni. Sá sem vill
ganga inn um þær verður að beygja sig. Þess
vegna eru þeir fáir, sem leita Jjangað inn. Við
tiliieyrum kynslóð, sem ber höfuðið hátt, enda
þótt verk okkar séu oft eins og skrælnuð blöð í
vindi. En. sá sem beygir höfuð sitt og gengur
inn mætir Jaar blessandi höndum. Hið eilífa ljós
tendrast honum. Og frá djúpi sálarinnar stíga
fagnandi ómar Jaakklætisins til Guðs fyrir hina
óumræðilegu gjöf jólanna. Er ekki úr hinni lágu
jötu fram genginn sá konungur, er öl 1 kné ættu
að lúta bæði á himni og jörðu? Er ekki úr jress-
ari jötu sú trú út gengin, er enn á háreist must-
eri í öllum löndum heims, þar sem nú er á fjöl-
mörgum tungum sungið lof og dýrð fyrir það,
að okkur er Frelsari fæddur? Jesús er af himnum
kominn. Orð hans eru frá Guði. Ríki lians er
eilíft og ævarandi.
Það hafa ekki öll kristin heimili fyrri alda
getað haldið jólin jafn hátíðleg og við gerum.
Fjölskyldan liefur ekki getað klæðzt góðum föt-
um, neytt veizlumatar eða sótt guðsþjónustur í
lilýja og fagra kirkju og hlustað á fallegan sálma-
söng. Margir hafa orðið að neita sér um þetta
allt saman og svo er jafnvel enn í dag, Jaar sem
neyðin og skorturinn ríkir. Hvar er þá jóla-
gleðin? Veizlugleðin er útilokuð, en gleði jóla-
boðskaparins er hin sama. Gleðin yfir Jrví að
eiga Frelsara breytist ekki eftir ytri aðstæðum.
Hún hverfur ekki, þótt liátíðagleðin hverfi, hún
er eilíf.
Guð gefi J^ér lteilaga jólahátíð.
Frank M. Halldórsson.
„Og þannig var það, að fyrir einum mannsaldri var
smaladrengur einn uppi á Hólsfjöllum á Islandi, sem gætti
sauða og sat yfir ám allan daginn, en kvað þó ósjálfrátt
ljóð um alla hluti, um „Dettifoss" og „Lindina", um
„Andvarpið“ og „Vonina". Og viti menn! Þegar vinnu-
maðurinn kvað uppi á fjöllunum, bergmálaði söngur hans
út um dali og sveitir og undir tók hvarvetna í hjörtum
manna. Alþýða heyrði sitt eigið hjarta slá, og fannst
henni sem raddir þessar kæmi frá sér sjálfri. Og þegar
stundir liðu, heyrðu „lærðu“ skáldin lika hörpu smala-
NÝTT KVENNABLAÐ
1