Nýtt kvennablað - 01.11.1967, Blaðsíða 6

Nýtt kvennablað - 01.11.1967, Blaðsíða 6
TÍZKAN Myndin uppi í horninu, efst til vinstri, sýnir bakið á dömunni í ermalausa kjólnum. Ská- skorna líningin í hálsmálinu hnýtt í slaufu að aftan. Þá er skáskorinn bekkur neðan um kjólinn. Rennilás í bakið á báðum kjólunum. Á kjólnum til hægri, skáskorið efni í lín- ingunni og neðan við hana skrautlegt leggingaband, lík- ist mest hálsfesti með dingl- umdangli. 6 mánuði. Oft er það mjög erfitt viðfangs að dæma um þessi efni og ósjaldan koma fram sér- atkvæði dómara, t.d. séu 4 á móti 3, af sjö dóm- urum. Ég held að mörgum þyki þessir dómarar strangir, því það er lífsnauðsyn fyrir marga menn að hafa ökuskírteini og sýnist því hart að taka það af þeim. — En það mega þeir vita, sem þrátta um þetta, að í meðferð umferðarlaganna á þjóðþinginu var hin almenna skoðun, að hing- að til hefði ekki verið tekið nógu hart á söku- dólgunum í þessum málum. — En strangt eða ekki strangt, endar Helga Pedersen samræðurnar. Höfuðáherzlan er að dæma rétt, og maður verður í þessu sambandi að muna, að tyftun í réttu hlutfalli við afbrot á að vera afstýrandi. Réttur dómur getur verið strangur dómur, og réttlætisgyðjan verður vissu- lega að líta á málin opnum augum. 4 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.