Nýtt kvennablað - 01.11.1967, Qupperneq 6

Nýtt kvennablað - 01.11.1967, Qupperneq 6
TÍZKAN Myndin uppi í horninu, efst til vinstri, sýnir bakið á dömunni í ermalausa kjólnum. Ská- skorna líningin í hálsmálinu hnýtt í slaufu að aftan. Þá er skáskorinn bekkur neðan um kjólinn. Rennilás í bakið á báðum kjólunum. Á kjólnum til hægri, skáskorið efni í lín- ingunni og neðan við hana skrautlegt leggingaband, lík- ist mest hálsfesti með dingl- umdangli. 6 mánuði. Oft er það mjög erfitt viðfangs að dæma um þessi efni og ósjaldan koma fram sér- atkvæði dómara, t.d. séu 4 á móti 3, af sjö dóm- urum. Ég held að mörgum þyki þessir dómarar strangir, því það er lífsnauðsyn fyrir marga menn að hafa ökuskírteini og sýnist því hart að taka það af þeim. — En það mega þeir vita, sem þrátta um þetta, að í meðferð umferðarlaganna á þjóðþinginu var hin almenna skoðun, að hing- að til hefði ekki verið tekið nógu hart á söku- dólgunum í þessum málum. — En strangt eða ekki strangt, endar Helga Pedersen samræðurnar. Höfuðáherzlan er að dæma rétt, og maður verður í þessu sambandi að muna, að tyftun í réttu hlutfalli við afbrot á að vera afstýrandi. Réttur dómur getur verið strangur dómur, og réttlætisgyðjan verður vissu- lega að líta á málin opnum augum. 4 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.