Nýtt kvennablað - 01.12.1967, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.12.1967, Blaðsíða 15
\ 1 o o o o o o o 0 o o o o 0 o 1 1 0 0 o o o o o o o o o o o o o o o o ó 6 o o o o o o o 6 o o o o o,o o o o ' o oooo o o ö o o o o o o ö o o 1 ¦ o o OOiO o o o 2 o o o o o » o o o o o o o o o o o o o o o o 6 o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o ö ö oo o o o o o o 0 o o oo oo oo oo o o o o o o o o o,o o ö o o / 2 o o c o o o c o c c o o o ^" 61= hvítt ?= ryðleitt 1 = rautt 2 ¦ GORKÚ LU RNAR i grænt Efni í þennan ryapúða er hægt að fá á Vefnaðarstofu Karólínu Guðmundsdóttur, Ásvallagötu 10 A. Þessir ryapúðar fást á Vefnað- arstofu Karó- línu Guð- mundsdóttur, Ásvallag. 10A og kosta með öllu efni kr. 275 stykkið, einnig er hægt að fá jafa í bak, með sama lit og grunnlit- urinn, verð: kr. 55. Öll vegg- teppi, myndirog púðar áðurauglýst fást ennþá ó Vefnoðarstofunni. Kökuuppskriftir SMÁKÖKUR 250 g íslenzkt smjör 250 g sykur 325 g hveiti. 1 egg Deigið hnoðað á venjulegan hátt, mótað í a£- langar lengjur, sem látnar eru í kæli og síðan skornar niður og bakaðar ljósbrúnar. RJÓMAKRANSAR 500 g hveiti 300 g smjörlíki 175 g sykur ca. U/4 dl rjómi. Sykur og rjómi til að pensla með. Allt hnoðað saman og búnir til smá kransar, sem dýft er í rjóma og sykur. Sett á smurða plötu með nokkru millibili. Verzlunin BALDURSBRÁ, Skólavörðusríg 4, hefur úrvalsefni til peysufata og upphlutsbúninga og ýmislegt hannyrðaefni. Fró Minningorsjódi Elínar Briem er nýkomin Mynzturbók með krosssaums- og vélsaumsstöf- um og skemmtilegum veggrenningi með íslenzk- um áhöldum, sem fæst í hör og jafa í verzluninni BALDURSBRÁ, Skólavörðustíg 4, Reykjavík. Með þessu blaði hættir Nýrr kvenna- blað að koma úr, kveður með söknuði kaupendur og velunnara, með þökk og árnaðaróskum. Þá er mér skylt, sem ábyrgðarmaður blaðsins, að þakka mjög ánægjulegt samstarf. Guðrún Stefánsdóttir

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.