Morgunblaðið - 05.09.2009, Síða 9
„HJÁLPUM fólki til sjálfshjálpar“ er
yfirskrift styrkja sem Sorpa veitti í
gær. Upphæð styrkjanna var alls
átta milljónir og voru styrkþegar
jafn margir milljónunum. Pening-
arnir eru ágóði sölu notaðra hús-
muna í Góða hirðinum en frá árinu
1999 hefur söluhagnaður þeirra
runnið til góðgerðamála. Styrkirnir
voru afhentir í Góða hirðinum.
Notuð húsgögn til góðs
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 2009
UNNIÐ er að lausn varðandi rekstur
Alþjóðahússins en öllum fjórtán
starfsmönnum þess var sagt upp á
mánudaginn. Mannréttindaráð
Reykjavíkurborgar kvartaði yfir því
að ekki hefðu allir ársreikningar Al-
þjóðahússins borist en að sögn Kötlu
Þorsteinsdóttur, formanns stjórnar
Alþjóðahússins, verður ársreikningi
sem upp á vantaði skilað á allra næstu
dögum og mun þá vonandi staða húss-
ins skýrast.
Alþjóðahúsið vill koma því á fram-
færi að allir þættir í starfsemi hússins
eru starfandi að fullu, svo sem móttak-
an, upplýsinga- og ráðgjöf, túlka- og
þýðingaþjónusta sem og íslensku-
kennsla.
Allir sem þörf hafa á þjónustu húss-
ins eru því hvattir til að leita þangað.
Lausn í sjónmáli
hjá Alþjóðahúsi
Ársreikningi skilað á næstu dögum
Traustur valkostur
í húsnæðismálum
www.gisting.dk/gisting.html
sími: 499 20 40 (Íslenskt símanúmer)
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 1200
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
Ný sending frá
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
– meira fyrir áskrifendur
Glæsilegt sérblað um börn og
uppeldi fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 11. september
Börn &
uppeldi
Fáðu þér áskrift á
mbl.is/askrift
Pöntunartími auglýsinga er fyrir klukkan 16
mánudaginn 7. september.
Nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 netfang: kata@mbl.is
Víða verður komið við í uppeldi barna
bæði í tómstundum þroska og öllu því
sem viðkemur börnum.
Meðal efnis:
• Öryggi barna innan og utan heimilis.
• Barnavagnar og kerrur.
• Bækur fyrir börnin.
• Þroskaleikföng.
• Ungbarnasund.
• Verðandi foreldrar.
• Fatnaður á börn.
• Þroski barna.
• Góð ráð við uppeldi.
• Umhverfi barna.
• Námskeið fyrir börnin.
• Barnaskemmtanir.
• Tómstundir fyrir börnin.
• Barnamatur.
• Ljósmyndir.
• Ásamt fullt af spennandi efni um börn.
Vega stretsbuxurnar
eru komnar
Laugavegi 84 • sími 551 0756
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Opið í dag kl. 10-16
Skokkur, 5.900 kr.
4 litir
Full búð af
nýjum vörum
Vísindavaka
2009
www.rannis.is
VÍKINGAFÉLAGIÐ Rimmugýg-
ur sýnir bardagalist við Land-
námssetrið í Borgarfirði laug-
ardaginn 12. september
næstkomandi og hefjast sýning-
arnar kl. 15 og 19.
Doktor William Short og Einar
Kárason tala þá um vopnaburð
fornmanna og fyrsta sýning
haustsins á Stormum og styrj-
öldum verður um kvöldið.
Vopnaskak
við Land-
námssetur
SUNNUDAGSKÓLINN, barnastarf
kirkjunnar, hefst í flestum
kirkjum landsins um helgina. Af
því tilefni verður opnaður nýr vef-
ur fyrir börn og foreldra þar sem
fylgjast má með barnastarfi kirkj-
unnar, læra söngva, sækja sér
fræðslu og skemmtiefni, auk þess
sem þar verður að finna hvar og
hvenær sunnudagaskólar eru í
kirkjum.
Vefurinn verður opnaður form-
lega í sunnudagaskólanum í Digra-
neskirkju á morgun, sunnudag.
Vefslóðin er www.barnatru.is.
Barnastarf
kirkjunnar
fært á netið