Morgunblaðið - 05.09.2009, Page 17

Morgunblaðið - 05.09.2009, Page 17
Nú er sextugasta starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands að hefjast og við bjóðum öllum á opið hús í Háskólabíói laugardaginn 5. september. Efnisskrá starfsársins verður kynnt og börnum og fullorðnum skemmt með tónlist og uppákomum. Maxímús dregur úr nöfnum barna sem vilja stjórna hljómsveitinni. Komdu í heimsókn og fáðu kaffi, kleinur og góð ráð um val á tónleikum vetrarins. Tónleikar með Ashkenazy og opin æfing með Maxímús. Allir velkomnir og frítt inn. • Ashkenazy tónleikar Ashkenazy feðgar og Sinfónían í stóra salnum. Athugið að salnum er lokað þegar tónleikar hefjast. • Tónlistarsmiðja barnanna Tónlistarsmiðja barnanna í hliðarsal nr. 2 þar sem börnin skapa tónverk í sameiningu undir leiðsögn Þórdísar Heiðu og Hildar. Miðasalan verður opin og hægt að kaupa áskriftarkort og miða á tónleika vetrarins. • Maxímús Músíkús Opin æfing á nýju ævintýri með Maxímús Músíkús í stóra salnum. • Chopin og Schumann Vladimir Ashkenazy og Árni Heimir ræða afmælisbörnin Chopin og Schumann í hliðarsal nr. 1. SINFÓNÍUDAGURINN / OPIÐ HÚS DAGSKRÁ Miðasala » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is » Miðasala í Háskólabíói er opin alla virka daga kl. 9-17 Kynnir: Valur Freyr Einarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.