Morgunblaðið - 05.09.2009, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 2009
Talsvert vatn hefur runnið tilsjávar síðan hljómsveitinmúm vakti fyrst á sér veru-lega athygli fyrir tæpum
áratug með útgáfu frumraunarinnar,
hinnar frábær Yesterday Was
Dramatic – Today Is OK. Platan sú
skipaði sveitinni
samstundis í röð
áhugaverðustu
hljómsveita
landsins, og það
verðskuldað.
Skipan sveit-
armeðlima hefur
breyst talsvert síðan þá; Gunnar Örn
Tynes og Örvar Þóreyjarson Smára-
son standa vaktina ennþá en horfnar
eru á braut tvíburasysturnar Kristín
Anna og Gyða Valtýsdætur og með
þeim hugmyndin um hefðbundna
hljómsveitarskipun eins og gamli
múm-kvartettinn var. Í dag er múm
heilmikill hópur tónlistamanna (9 eru
taldir til inni í albúminu, að gestaspil-
urum ótöldum) sem náðu saman að
þessu sinni, án nokkurs fyrirheits í
þá átt að svo verði næst. Og það er út
af fyrir sig bara gaman.
Þó múm sé þar af leiðandi talsvert
önnur en í upphafi þurfa hinir fjöl-
mörgu aðdáendur sveitarinnar ekki
að örvænta því á nýju plötunni er nóg
af fínasta múmi, og tónlistin sem
sveitin hefur getið sér svo afbragðs-
gott orð fyrir er söm við sig þó með-
limir kanni óhræddir nýjar slóðir
innan hljóðheimsins – án þess að
voga sér út fyrir hann að ráði. Sem
fyrr er áherslan á létta og afskaplega
áheyrilega rafpoppmúsík sem er
skemmtilega krydduð hingað og
þangað með strengjum og blást-
urshljóðfærum, klukkuspili og hlið-
arþruski, svipmiklum áslætti, klappi
og kórsöng. Fjölbreytnin er því
sannarlega til staðar þó hljómurinn
sé samur við sig.
En það er ekki þar með sagt að all-
ar hugmyndir múm gangi fullkom-
lega upp, þó tilraunirnar séu langoft-
ast áhugaverðar. Stundum vantar ei-
lítið veigameiri laglínu til að binda
einstaka lög saman og þá veldur
stemningin því ekki að skila laginu
alla leið í höfn. En það breytir því
ekki að á plötunni er að finna mörg
feikigóð lög. „Sing Along“, „Blow Yo-
ur Nose“, „Illuminated“ og „The
Last Shapes of Never“ eru öll hrein-
asta afbragð og sóma sér vel meðal
annarra slíkra úr safni múm; er þá
mikið sagt enda gæðastaðallinn held-
ur betur í hærra lagi hjá sveitinni
þegar litið er til baka.
Það er ekki hægt að segja annað
en að múm megi vel við una og við
blasir að það mega spenntir aðdá-
endurnir líka gera.
Fínasta múm
Afbragð Ekki hægt að segja annað en að múm megi vel við una.
Geisladiskur
múm – Sing Along To Songs You
Don‘t Know
bbbmn
JÓN AGNAR ÓLASON
TÓNLIST
HASAR OG TÆKNIBRELLUR
SEM ALDREI HAFA SÉST ÁÐUR
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA.
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
KEMUR EIN FLOTTASTA
STÓRMYND SUMARSINS
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA.
HHHHH
- H.G.G,
Poppland/Rás 2
HHHHH
“Besta Tarantino-myndin
síðan Pulp Fiction og
klárlega ein af betri
myndum ársins”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHHH
“ein eftirminnilegasta
mynd ársins og ein
sú skemmtilegasta”
S.V. - MBL
HHHHH
- H.G.G,
Poppland/Rás 2
HHHHH
„ein eftirminnilegasta
mynd ársins og ein
sú skemmtilegasta“
S.V. - MBL
HHHHH
„Besta Tarantino-myndin
síðan Pulp Fiction og
klárlega ein af betri
myndum ársins”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
„Gargandi snilld
allt saman bara.“
Þ.Þ – DV
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG
Íslenskt tal
„Á ÉG AÐ GÆTA
SYSTUR MINNAR“
Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára
Magnað og blóðugt framhald af
Halloween sem Rob Zombie
færði okkur fyrir tveimur árum.
Hinn stórhættulegi og snargeðveiki
raðmorðingi Michael Myers heldur
áfram að myrða fólk á hrottalegan hátt!
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
HHHH
„Gargandi snilld
allt saman bara.“
Þ.Þ – DV
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
TILBOÐSVERÐ
550 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU
*850 KR Í ÞRÍVÍDD
-bara lúxus
Sími 553 2075
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Halloween II kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1 - 3 (300 kr.) LEYFÐ
Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 1 - 3:30 (600 kr.) LEYFÐ
Inglorious Bastards kl. 2 - 5 - 8 - 11 Lúxus Gullbrá kl. 1 - 3 (300 kr.) LEYFÐ
Taking of Pelham 123 kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Night at the Museum kl. 1 - 3:20 (300 kr.) LEYFÐ
Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 - 11 B.i.16 ára
Sýnd kl. 1:30 (550 kr.), 3:40, 5:40 og 10:10 Sýnd kl. 8
Sýnd kl. 5:50, 8, og 10:10 Sýnd kl. 4, 7 og 10
Sýnd m. ísl. tali kl. 1:50 (550 kr.), 3:40
Sýnd í 3-D m. ísl. tali kl. 2 (850 kr.)