Morgunblaðið - 05.09.2009, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 2009
JACK White, leiðtogi White Stripes,
gerir það ekki endasleppt en hann er
nú orðinn besti vinur gömlu jálk-
anna í Rolling Stones. Hann og
Keith Richards eru víst sérstaklega
nánir og farnir að vinna að tónlist
saman. Svo gæti farið að White sæi
um að stýra upptökum á næstu Sto-
nes-plötu og hlýtur tilhugsunin ein
að koma af stað sæluhrolli hjá aðdá-
endum alvöru rokk og róls.
Richards sagði í viðtali við tíma-
ritið Rolling Stone á dögunum að
hann nyti þess að vinna með White
og neitaði því ekki þegar hugmyndin
um upptökustjórnina var borin und-
ir hann; sagði að hann og White
væru í góðu bandi.
Annars er hinn ódrepandi Rich-
ards að vinna að ævisögu um þessar
mundir. Það verður óneitanlega
fróðleg lesning.
Vinir Jagger, White, Richards.
White
með Stones
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
„ÞAð er gaman að vera með í svona flottum
hópi. Við höfum verið í mörgum sýningum og
fengið margar tilnefningar, það safnast saman
og hjálpar til við að koma fyrirtækinu áfram og
gerir vinnuna skemmtilegri,“ segir Björg Inga-
dóttir hjá Spaksmannsspjörum.
Hönnun Spaksmannsspjara komst í úrslit í
flokknum „Best hannaði hluturinn á Norð-
urlöndunum síðastliðin 10 ár“, á alþjóðlegu
hönnunarvikunni Nordic Selected sem fer nú
fram í Kaupmannahöfn. Með Spaksmanns-
spjörum í hópnum var hönnun frá þekktum
merkjum eins og Marimekko, Volvo og
Bang&Olufsen. Sigurinn vann norska arki-
tektastofan Snöhetta fyrir hönnun sína á nýja
óperuhúsinu í Osló.
Ódýrari lína
„Það voru sýningarstjórar frá hverju Norð-
urlandanna sem völdu fyrirtæki til að taka
þátt. Á endanum voru það 16 fyrirtæki sem
fóru frá Íslandi og við vorum það eina sem
komst í ellefu fyrirtækja úrslit,“ segir Björg en
þær voru tilnefndar fyrir tvær flíkur, annars
vegar SPAKSadaption sem er frakki sem
breyta má á ótal vegu og SPAKSelements sem
Skemmtilegt og skapandi ár
Hönnun Spaksmannsspjara komst í úrslit á hönnunarviku í Kaupmannahöfn
Keyptu föt úr góðærislagerum og breyttu þeim í nýtileg klæði
Notagildi SPAKSadaption
er fjölnota bútar sem púsla má saman á ólíkan
máta í t.d flíkur, teppi eða púða. „Bútarnir eru
ekki ennþá komnir í framleiðslu en frakkinn er
úr 07/08 línunni okkar. Við höfum verið að
bæta við línu undir merkinu SPAKS sem er
ódýrari lína sem hentar betur í útrás en heild-
arkonseptið er auðvitað Spaksmannsspjarir,“
segir Björg.
Nýttu góðærislagera
Haustlína Spakmannsspjara er að koma í hús
og segir Björg hana í nokkuð skrítnu formi.
„Við ákváðum að versla með krónuna en ekki
erlenda gjaldmiðla. Keyptum af góðærislager-
um sem höfðu safnast upp hér og þar í landinu
og breyttum fötunum. Þessi endurnýttu föt
byrjuðu að koma í búðina síðastliðið vor og
hafa gengið vel. Í haust höldum við áfram með
þessa hugmynd og erum núna að fá jakkaföt og
peysur og fleira. Þetta hefur verið mjög
skemmtilegt og skapandi ár hjá okkur þó
kreppt hafi að,“ segir Björg að lokum.
Spaksmannsspjarir halda aftur út til Dan-
merkur í vor þar sem þeim var boðið að vera á
sýningunni Nordic Tales í Trapholt í Dan-
mörku og í október fer Vala (hinn hönnuður og
eigandi Spaksmannsspjara) á sýninguna Nordic
Look í Sankti Pétursborg. Í desember stendur
svo til að sýna í galleríi í New York.
HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
SÝND Í 3D
Í REYKJAVÍK
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR!
YFIR 50.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁ LEIKSTJÓRA
QUENTIN TARANTINO
KEMUR HANS MAGNAÐASTA,
VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA
ÆVINTÝRI TIL ÞESSA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI
TVÆR ÓLÍKLEGAR HETJUR
MUNU FINNA TÝNDA VERÖLD,
EN STÆRSTA ÆVINTÝRIÐ
VERÐUR AÐ KOMAST AFTUR HEIM
STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI
SEM ENGIN FJÖLSKYLDA MÁ MISSA AF
GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI
“BESTA MYND ÁRSINS”
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HHHH
- H.G.G, POPPLAND/RÁS 2
HHHH
„BESTA TARANTINO-MYNDIN
SÍÐAN PULP FICTION OG
KLÁRLEGA EIN AF BETRI
MYNDUM ÁRSINS.“
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHHH
„EIN EFTIRMINNILEGASTA
MYND ÁRSINS OG EIN SÚ
SKEMMTILEGASTA“
S.V. - MBL
HHHH
„GARGANDI SNILLD
ALLT SAMAN BARA.“
Þ.Þ., DV
HHHH
„SKEMMTILEG, HJARTNÆM
OG DREPFYNDINN“
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHH
„HÉR ER ENN EITT
MEISTARAVERK FRÁ PIXAR,
SEM RYÐUR BRAUTINA
Í NÚTÍMA TEIKNIMYNDAGERÐ.“
- ROGER EBERT
100/100 – VARIETY
100/100 – THE HOLLYWOOD REPORTER
HHHH
„MÖGNUÐ OG VEL HEPPNUД
– H.S. MBL
VINSÆL
ASTA M
YNDIN
Á ÍSLAN
DI Í DAG
!
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
EIN ALLRA BES
TA
DISNEY-PIXAR
MYND TIL ÞES
SA
Í REYKJAVÍK
HHHH
RÁS 2-HGG
HHHH
„HÉR ER GULLMOLI“
„ÍSLENSKA
TALSETNINGIN
ER FRÁBÆR“
Ó.H.T. RÁS 2
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 6 - 8 - 10 16
UPP m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 L
G.I. JOE kl. 8 12
CROSSING OVER kl. 10:20 16
REYKJAVÍK WHALE WATCHING kl. 8 16
UPP m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L
G - FORCE kl. 1:30 - 6 L
REYKJAVÍKWHALEWATCHING kl. 8 - 10 16
UP m.íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
UP m. ensku tali kl. 3:40 - 5:50 L
THE PROPOSAL kl. 8 L
DRAG ME TO HELL kl. 10 16
G - FORCE m. ísl. tali kl. 2 L
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu