Morgunblaðið - 16.10.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.10.2009, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 2009 SÝND Í SMÁRABÍÓI Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8Sýnd kl. 3:30, 6, 9 og 10:10 HHH „...frumleg og fyndin í bland við óhugnaðinn“ – S.V., MBL „Kyntröllið Fox plumar sig vel sem hin djöfulóða Jennifer!“ – S.V., MBL SÝND Í REGNBOGANUM Ekki fyrir viðkvæma HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HHH „Ef þú sást fyrstu myndina og fílaðir hana, þá máttu alls ekki sleppa þessari!“ T.V. – Kvikmyndir.is Mikil grimmd og logandi frásögn. Lisbeth Salander er orðin klassísk og ein eftirminnilegasta persóna glæpabókmenntana. F.E. Rás 2 „Frábær eins og sú fyrsta! Heldur athygli manns allan tímann! Maður getur eiginlega ekki beðið um meiri gæði!“ –H.K., Bylgjan HHH „Skylduáhorf fyrir alla aðdáendur Larssons, – sannarlega eldfim spennumynd.” MMJ – kvikmyndir.com HHHH „Öllu því svalasta, magnaðasta og flottasta úr þykkri spennusögu er þjappað saman í alveg hreint frábæra spennumynd.“ – ÞÞ, DV HHHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er ekki síðri en forveri hennar ... afar spennandi, takturinn betri... Michael Nykvist og Noomi Rapace eru frábær í hlutverkum sínum“ – VJV, FBL HHH „Stúlkan sem lék sér að eldinum er þrælgóð skemmtun og æsispennandi, grimm og harðvítug þegar kemur að uppgjörinu” –S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM HHH „9 er fyrirtaks samansuða af spennu, ævintýrum og óhugnaði í réttum hlutföllum” B.I. – kvikmyndir.com HHH „9 er með þeim frumlegri – og drungalegri – teiknimyndum sem ég hef séð í langan tíma. Grafíkin er augnakonfekt í orðsins fyllstu merkingu.” T.V. – Kvikmyndir.is HHHH „Verður vafalaust titluð meistarverk...“ – H.S., Mbl HHHH „Gainsbourg er rosaleg...“ – E.E., DV Sýnd kl. 4 og 6 SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Stúlkan sem lék... kl. 5:20 - 8 - 10:40 Lúxus 9 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára The Ugly Truth kl. 10:15 B.i.14 ára Guð blessi Ísland kl. 5:45 - 8 LEYFÐ Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára HIN fjölskipaða sveit <3 Svanhvít! - fyrsta sveitin sem fékk sæmdarheitið prútt (,,póst-krútt) er við það að leggja upp laupa. Hún ætlar að nýta Airwaves til að kveðja og það hyggst hún gera í Hafnarhúsinu í kvöld, kl. 20.00 stundvíslega. Sveit- in lætur eftir sig eina plötu, Partí á Ísland, sem út kom í sum- ar á vegum Brak. Blessuð sé minning Svanhvítar. Lokatónleikar <3 Svanhvítar! FYRIR stuttu kom hingað til lands franskur dúett, Hello Elephant, skipaður þeim Adrien Regard og Loriana Bounatian Benato. Loriana er hálf íslensk en fyrstu plötu sína tók dúettinn upp í Sundlauginni. Hello Elep- hant hélt nokkra tónleika hér- lendis í ágúst og er nú snúinn aftur. Mun hann koma fram í Eymundsson í kvöld en á Grand Rokk á morgun, kl. 21.10. Franskir fílar á Airwaves ÍSLANDSDEILD Amnesty International og Iceland Air- waves eru í samstarfi þetta árið og verður kvöldið í kvöld til- einkað mannréttindum og baráttunni gegn fátækt. Tónlist- armenn hafa í gegnum söguna veitt samtökunum liðsinni á margvíslega vegu og nærtækasta dæmið er Bono og kátir kappar hans í U2 sem hafa verið dyggir stuðningsmenn í gegnum tíðina. Amnesty og Airwaves í samstarfi Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is NÚ ER heldur en ekki tekið að hitna í kol- unum; fjölmargar forvitnilegar erlendar sveitir í boði og viðbúið að kvöldið verði býsna langt. Það kemur þó varla að sök, það er ekki vinnudagur á morgun, og því um að gera að láta eftir sér að vaka aðeins frameftir – það er bara Airwaves einu sinni á ári. Byrjum kvöldið snemma með Pedro Pila- tus sem birtist á Grand Rokk kl. 19:30 og síð- an leggja þeir Pedro og Bear Hug saman í furðulegheit á Jacobsen kl. 0:15. Eflaust komast færri en vilja á Kings of Convenience í Fríkirkjunni kl. 22:00, en það er nóg annað í gangi um líkt leyti. Það vantar ekki brak og bresti á Iðnó, enda verður þar tilraunamúsík í hávegum. Einna mest er um vert að fá sjálfan meistara óhljóðanna Tim Hecker, sem byrjar að spila kl. 22:20, en óhætt að gera ráð fyrir fjöri frá Daníel Bjarnasyni kl. 21:30, Nico Muhly kl. 23:30 og svo Ben Frost kl. 0:20 Þeir sem misstu af When Saints Go Mach- ine í gærkvöldi geta tekið gleði sína því sveit- in leikur öðru sinni á Airwaves í kvöld og nú á Nasa kl. 22:30. Micachu er bæði bráðefnileg og stór- skemmtileg eins og sannast á fyrstu breið- skífu hennar, Jewellery, og mun sannast enn í Hafnarhúsinu kl. 22:50 í kvöld. Ekki missa af henni. Sænski tónlistarmaðurinn The Field á lokaorðið á Nasa í kvöld, fer á svið kl. hálf- eitt, og vel þess virði að bíða eftir honum, enda síðustu breiðskífur hans tvær frábærar. Kanadíska hljómsveitin Crystal Antlers spilar á Sódómu Reykjavík upp úr miðnætti og fær hér hin bestu meðmæli, enda spilar hún fínustu gítarsýru. Ekki missa af Brak og brestir Flottir Pedro Pilatus & Bear Hug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.